Menntamál - 01.03.1955, Side 9

Menntamál - 01.03.1955, Side 9
MENNTAMÁL. XXVIII. 1. JANÚAR—MARZ. 1955. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi sextugur. Menntamál hafa gætt þess af lítt brigðulli kost- gæfni að geta ekki fagurra bókmennta. Þó hefur eitt sinn verið vikið rösklega frá þessari venju. Gerðist það á fyrsta ári ritsins, 6. tölublaði, marz 1925. Þá sendi Guðmundur Hagalín Menntamálum grein frá Noregi. Greinin heitir Da- víð frá Fagraskógi. Þáv. ritstjóri Menntamála, sem nú er forseti íslands, segir svo í stuttum for- mála með grein Guðmund- ar: „Þó greinin snerti lít- ið verksvið þessa blaðs, þá eru þeir Guðmundur og Davíð vissulega þess maklegir, að hún sé hér birt . ..“ Réttir þrír tugir ára eru liðnir, síðan þetta gerðist, og vona ég, að ekki þyki ofrausn, þótt Menntamál sendi þjóð- skáldi kveðju á slíkum fresti. Frestur þessi er þó miklu lengri en talið verði í árum, því að hann skilur milli kyn- slóða, hann seilist milli rústa eftir tvær heimstyrjaldir og greinir milli framandi lífshátta og lífshorfa. Því er svo

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.