Menntamál - 01.03.1955, Qupperneq 20

Menntamál - 01.03.1955, Qupperneq 20
12 MENNTAMÁL Heiðruðu samkomugestir! Þessa virðulegu og ágætu gjöf til barna- og miðskóla Ólafsfjarðar leyfi ég mér að þakka Birni Stefánssyni og öllum þeim öðrum, sem hér hafa átt hlut að máli. Ég vil einnig leyfa mér að þakka fyrir hönd fyrirrenn- ara míns, Gríms Grímssonar, þá virðingu, sem þið sýnduð honum og sýnið honum nú látnum með þessum minnis- varða, sem þið reisið honum hér. Það eitt skyggir á gleði mína og vafalaust ykkar fleiri, að okkur skyldi ekki auðnast að framkvæma þessa at- höfn, meðan hann var enn á meðal okkar og gat hryggzt og glaðzt eins og við. Hitt er þá til bóta, að honum var kunnugt um, að þetta brjóstlíkan var gert með það fyrir augum að setja það upp innan veggja þessa húss. Það virðist vera eitt af lögmálum þessa lífs, að fáir eða engir hljóta fulla viðurkenningu verka sinna, fyrr en þeir eru horfnir fyrir fullt og allt af sjónarsviði okkar. — Það mun einnig verða hlutskipti Gríms Grímssonar. Þegar maðurinn er genginn, lifir eftir minningin ein, og í henni sjáum við e. t. v. bezt persónuleikann sjálfan. „Deyr fé deyja frændur, deyr sjálfur ið sama, en orðstír deyr aldregi, hveim sér góðan getur.“ Svo segir í Hávamálum, og þau sannindi munu ávallt lifa. Brjóstlíkan þetta mun um ókomin ár bera vitni um góðan orðstír Gríms Grímssonar. Það mun vekja hjá okkur, samtímamönnum hans, þægilegar minningar frá samverustundunum við hann, þennan hjartahlýja mann,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.