Menntamál - 01.03.1955, Qupperneq 62

Menntamál - 01.03.1955, Qupperneq 62
54 MENNTAMAL og hafa nokkur afskipti af þeim, haldiS því mjög eindregið fram, að hið eina úrræði, sem að haldi kæmi í strjálbýlinu og vert væri að vinna að og kosta nokkru til, væru heima- vistarskólarnir, þ. e. að byggð séu hæfilega stór skóla- heimili á tilteknum svæðum, þar sem börn gætu búið tíma og tíma, meðan þau stunda nám, og þau þá gengið þangað, sem næst búa. Eins og fram er tekið hér að framan eru aðeins 6 heimavistarskólar á svæðinu. Á hinn bóginn hafa hin síð- ari ár þrýst fram „gervi“-skólum af þessu tagi, (sbr. hér að framan) og hefur það mjög bætt ástandið þar sem það hefur komizt í framkvæmd. Bendir það og til þess, hvert stefnir í strjálbýlinu, enda hygg ég, að menn sann- færist smátt og smátt um það, að heimavistarskólarnir séu eina úrræðið, sem framtíðin mun sætta sig við. Er nú heimavistarskóli í smíðum í Svarfaðardal, og mun hann sennilega geta hafið starf næsta skólaár. Þá eru og 3 hreppar í Eyjaf jarðarsýslu í undirbúningi með að reisa saman slíkan skóla við Laugaland á Þelamörk, og verður það til stórra bóta fyrir þær sveitir, þegar slíkt kemst i framkvæmd. Þá hefur bæði Mývatnssveit og Reykdæla- hreppur í Suður-Þingeyjarsýslu mikinn hug á að koma upp slíkum skóla hjá sér, og raunar Bárðdælahreppur líka, enda byggð þannig hagað í sumum þessum sveitum, eins og víðar, að heimangönguskólar koma varla til greina. 1 Skagafirði eru 3 hreppar í viðræðum um úrlausn sinna fræðslumála með sameiginlegum hætti, og er von- andi, að þar rísi bráðlega myndarlegt skólahús, sem þess- ir hreppar geta sameinazt um, og tel ég það muni verða heppilegast sett nálægt Sleitubjarnarstöðum, en það er á mörkum þessara þriggja hreppa: Viðvíkur-, Hofs- og Hólahrepps. Þá ræðir hinn víðlendi Akrahreppur um skólahús fyrir sig, enda er hann það mannmargur, að hann gæti staðið einn að skóla. Svo er og um Seyluhrepp, en aðstaðan við jarðhita Varmahlíðar er svo ágæt, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.