Menntamál - 01.08.1962, Síða 16

Menntamál - 01.08.1962, Síða 16
106 MENNTAMÁL heila bekki úr lakari hluta barnahópsins, ná ágætis ein- kunnum á barnaprófi. En þetta er í mörgum tilfellum skammgóður vermir. Hvað skeður, er þessi börn koma í framhaldsnám ? Þau fylgjast ekki með, dragast aftur úr. Þið megið trúa því, að þeir kennarar barnaskólanna, sem senda frá sér slík ,,séní“, hafa ekki lengi tiltrú þeirra, sem við börnunum taka. Það er margsannað, að það, sem nemandi lærir eingöngu til að muna á prófi, gleymist miklu fyrr en annað efni, sem unnið er með. Það má einnig deila um, hve þýðingarmikil þessi minnisatriði eru, en halda mundi ég, að mörg þeirra hefðu harla litla þýðingu á framtíðarskólagöngu, eða þá, er börnin koma út í sjálft lífið. Spurningarnar eru yfirleitt upptalning minnisatriða, sem svara má með einu eða tveim orðum og örsjaldan heilli setningu. Það er vitaskuld eðlilegt og í sumum tilfellum sjálf- sagt, að börnin læri viss atriði í hverri námsgrein utan- bókar, eftir því sem þau eru hæf til hvert og eitt, en ég tel þó, að leggja beri meiri áherzlu á að kenna þeim hvar og hvernig þau eiga að leita sér upplýsinga um hina ýmsu þætti námsgreinanna og haga vinnubrögðum samkvæmt því. Margir telja, að með þessum samræmdu prófum sé náð mikilvægum þætti í kennslunni. Á ég þar við samanburð- inn milli barna, milli bekkja og jafnvel milli skóla. Þó að það væri ekki nema eingöngu vegna samanburðarins, sem stöðugt klingir í eyru kennara frá foreldrum, teldi ég það nægilega ástæðu til að grípa inn í málið. Þetta hefur oft gengið svo langt, að jafnvel kennarar hafa keppt um það, hver bekkurinn fengi hærra meðaltal. Hefur það þá valdið því, að börnin hafa verið undirlögð í prófum flesta daga vikunnar, en kennslan sjálf gleymzt. Ég hef sjálfur tekið þátt í svona prófakeppni, svo að mér er málið ekki alveg ókunnugt. Mér er það ljóst, að ég dreg hér fram dekkri hlið þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.