Menntamál - 01.08.1962, Side 17

Menntamál - 01.08.1962, Side 17
MENNTAMAL 107 prófakerfis, sem við nú búum við, en því miður gerist þetta víðar en margur hyggur. En það er ekki nægilegt að finna að og gera engar til- lögur til úrbóta. Þess vegna ætla ég að nefna nokkur atriði, sem gætu orðið umræðugrundvöllur hér í kvöld. Hvað skal þá gera í byrjun skólagöngu? Hér í Reykja- vík hafa síðari árin verið staðfærð skólaþroskapróf og gerð- ar rannsóknir á þeim með ágætum árangri. Ég legg til, að komið verði á vorskóla fyrir þau börn, sem eiga að hefja skólagöngu að hausti. Verði þetta einungis í leik- formi. Gerðar verði þá ýmsar athuganir á börnunum og þau m. a. skólaþroskaprófuð. Lestrarhæfni þeirra athug- uð á annan hátt en með lestrarprófi, svo að ekki verði ýtt undir lestrarkennslu barna fyrir skólaaldur. Endanlega verði gengið frá niðurröðun í deildir fyrir 1. sept. og eng- ar tilfærslur eftir það. Engin almenn próf verði látin fara fram fyrstu þrjú árin, 7, 8 og 9 ára, hvorki í móður- máli né reikningi. Þess í stað verði stöðluð og notuð sér- stök próf fyrir hvern aldursflokk fyrir sig í reikningi og lestri. Með hjálp þessara tækja getur kennarinn á ein- faldan en öruggan hátt gert sér grein fyrir því, hvort barnið hefur tileinkað sér það námsefni, sem hann var að kenna. Einkunnir verði að sjálfsögðu ekki gefnar fyrir þessi próf. Með þessu móti getum við skapað þá ró við byrjunarkennsluna, sem okkur hefur vantað fram til þessa. Foreldrar hafa oft notað einkunnablöðin óvægi- lega gagnvart börnum sínum og er það vægast sagt vara- samt vopn, sem við réttum þeim í hendur og tiltölulega fáir, sem kunna með það að fara. Fara verður mjög gætilega með þessi framangreindu próf og þau höfð í vörzlu skólastjóra. Á aldrinum 10—12 ára verði lögð fyrir börnin bæði raddlestrar- og hljóðlestrarpróf. Hið fyrra á eingöngu að seFja til um, hvernig barnið les, en hið síðara á að segja «1 um skilning barnsins á lesefninu og einnig hraða þess.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.