Menntamál - 01.08.1962, Síða 21

Menntamál - 01.08.1962, Síða 21
MENNTAMÁL 111 farin ár með tilkomu nýrra tækja, og hagkvæmari vinnu- bragða, verður lítil sem engin breyting í okkar skólamál- um. Eitt af því fáa, sem tekið hefur stórstígum breyt- ingum, er húsin, sem við vinnum í. Þau verða glæsilegri með hverju árinu, en starfið innan veggja stendur í stað. Þetta getur ekki talizt eðlileg þróun, við verðum að halda vöku okkar og vera opin fyrir þeim breytingum, sem ný tæki og vísindi bjóða heim. Stöðug framþróun hefur átt sér stað í skólamálum ná- grannaþjóða okkar, enda hafa þeir fengið fullan skilning á því, að skólinn verður að aðlagast breyttum þjóðfélags- háttum. Þau skólalög, sem við nú búum við, voru samin að mestu upp úr dönskum skólalögum á sínum tíma. Síðan eru mörg ár og margur dropinn hefur til sjávar runnið. En Danir hafa breytt sínum skólalögum, og eru stöðugt á verði um nýjungar í skólamálum,en við sitjum enn í gamla tímanum. Það þætti ekki mikill tilgangur í að bæta við fjölmörgum fiskiskipum á ári, ef aðstaða til vinnslu aflans væri ekki bætt til meiri afkasta. Við vitum, að samfara nýrri tækni og meiri þekkingu á sviði vísinda, verður æ meiri þörf á, að skólinn sé sjálf- um sér samkvæmur og reyni ætíð að leita að því, sem bezt má fara við kennsluna. Því er það nú orðið tímabær spurning, hvort ekki væri rétt að koma á tilraunaskóla, sem starfræktur yrði sem deild í einhverjum barna- og unglingaskóla hér í bænum. Verkefni slíkrar stofnunar evu nú þegar ægimörg. Ekki má gleyma því, að síðastliðin tvö ár hafa verið gerðar nokkrar breytingar á prófakerfinu, og ber að fagna þeim. Við teljum, að með þeim hafi verið stigið spor í rétta átt og bíðum með eftirvæntingu eftir frekari aðgerð- um. Við því er tæplega að búast, að stökkbreytingar geti átt sér stað í svo grónu skólakerfi, sem við búum við, enda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.