Menntamál - 01.08.1962, Síða 46

Menntamál - 01.08.1962, Síða 46
136 MENNTAMAL Lítil skil hef ég gert miklu efni, og læt þó staðar numið. í reikningi eru jafnan margar leiðir að hverju marki, og hverja þeirra má þræða með ýmsum hætti. Þetta hef ég viljað sýna, á einu sviði, og þó vikið að þeim leiðum ein- um, sem auðveldar eru öllum börnum er notið hafa sæmi- legrar reikningskennslu í 5 til 7 vetur, þótt ekki væri nema 80 st. á ári hverju eða enn færri, ef kennslan væri góð. Ég hef og viljað sýna, að fjölförnustu leiðirnar eru ekki þær hægustu, og að algengasta verklagið er stundum sann- kölluð verkleysa, þótt segja megi „rétt að farið“. Form uppskrifta og útreikninga er að vísu ekki aðal- atriði í reikningi, og þó nokkuð. Allt veltur á, að nemandi viti jafnan og skilji, hvað hann er að gera, og til hvers það leiðir. Verklagið er þó engan veginn lítils vert, því að óþarfa strit eyðir tímanum, þreytir og lamar hugann. Hlutfallið milli árangursins annars vegar og tímans og orkunnar, sem í verkið er eytt, hins vegar, ræður mjög miklu um vinnugleði unglinganna. Allir kennarar vita, að dugleg börn reikna létt dæmi oft rangt, og kalla það fljótfærnivillur. Eins vita þeir, að þau reikna sjaldnar rangt í huganum en á blaði. Orsak- irnar geta verið margvíslegar, en víst verða villurnar því fleiri sem meira er krotað að óþörfu. Ég hef þrautreynt, að nemendur gera færri villur í deilingu, þegar þeir marg- falda og daga frá í einni lotu, heldur en þegar þeir deila á skólabókavísu, og líkt mun því farið með allan reikn- ing. Auðvitað kostar samandreginn reikningur meiri ein- beitingu hugans heldur en sundurslitinn, en þar í móti kemur skjótari árangur, minna erfiði og ljósara yfirlit yfir verkið. Og hvað er mikilsverðara í reikningsnámi, — og öllu námi, — en að temja sér að einbeita huganum að verki? Ekki ætlast ég til þess, að hverjum nemanda séu kennd- ar allar þessar aðferðir eða fleiri, það yrði of tímafrekt, en til hins ætlast ég, að hætt verði að troða í nemendurna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.