Menntamál - 01.08.1962, Side 53

Menntamál - 01.08.1962, Side 53
MENNTAMÁL 143 huganir á eðli stamsins, gera tilraunir með það, kennt að stama á marga mismunandi vegu. Honum er sagt að tala um stamið eins og ekkert sé, viðurkenna það hvar og hve- nær sem er og gera enga tilraun til að fela það á nokkurn hátt. Allri athygli er beint að því að minnka áreynsluna fremur en að minnka stamið. Það er ekki spurt hve mikið stamið sé, heldur hve áreynslukennt það er. Ekki um, hvað er gert, heldur hvernig það er gert. Eins og sjá má af þessu, eru gerðar harðar kröfur til sjúklingsins sjálfs, meðan á meðferðinni stendur. Ekki verða fengin meðul eða aðrir einfaldir læknisdómar við stami. Lækningin felur oft í sér breytingu á sjálfum per- sónuleikanum, breytt viðhorf, nýja lifnaðarhætti og hlut- læga sjálfskoðun. Lækningin er í rauninni framkvæmd af sjúklingnum sjálfum, — talkennarinn leiðbeinir aðeins, ræður stefnunni og aðstoðar eftir mætti, fyrst og fremst með því að sýna skilning og samúð og með því að finna verkefni handa sjúklingnum til að spreyta sig á hverju sinni. — Þessi meðferð tekst að vísu misjafnlega vel, en hún hefur þann kost fram yfir þá gömlu, að þar sem sú lækning entist sjaldan lengi og stamið skaut venjulega upp kollinum af enn meira krafti en áður eftir misjafnlega langan tíma, virðist nýja aðferðin nokkuð örugg, þar sem hún hrífur. Auk þess má oft hjálpa einstaklingum til betri skilnings á sjálfum sér og meira jafnvægis í daglegu lífi, þótt staminu sé ekki að fullu eytt, enda ekki stamið sjálft, sem skiptir öllu máli, heldur áhrifin, sem það hefur á lif og velferð þess, sem af því þjáist. 0g hvað er þá hægt að gera til þess að koma í veg fyrir stam, — eða að minnsta kosti, að það komizt á annað og hættulegra stigið? Ef við minnumst orða Dr. Johnson um, að öll börn stami á vissum aldri, getum við verið honum að nokkru leyti sam- mála. Hjá mjög miklum hluta barna á aldrinum 31/?—4*4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.