Menntamál - 01.08.1962, Síða 54

Menntamál - 01.08.1962, Síða 54
144 MENNTAMÁL árs, verður vart við mikið hik í tali. Þetta kemur venju- lega fram í endurtekningum á orðum eða heilum setning- um, — en þessar endurtekningar eru með öllu áreynslu- lausar og valda barninu engum áhyggjum, — og venju- lega ekki foreldrum þess heldur, — sem líta á þetta sem eðlilega torfæru á talþroskaleiðinni eða taka blátt áfram ekki eftir því. Hinu ber ekki að neita, að sum börn gera miklu meira að þessu en önnur, — svo mikið, að þeir sem á hlýða, veita því athygli og fá áhyggjur af því og gera oft tilraunir til að laga það með áskorunum um að tala hægt, — anda djúpt o. s. frv. — Spurningin er, hvort við eigum að kalla þessi börn stamara eða ekki. Það er oft erfitt að greina á milli hér sem endranær, hvað er eðlilegt og hvað ekki. En í fagritunum hefur þessum börnum yfirleitt verið gefið nafnið fyrsta stigs stamarar, þ. e. þeim börnum, sem sýna greinilega tilhneigingu til stams með tíðari endurtekningum og hiki en venjulegt er, — en eru þó ennþá óvitandi um, að þau tali öðru vísi en aðrir og hafa engar áhyggjur af málfari sínu. Ef rétt er á haldið, má oft varna því, að stamið komizt nokkurn tíma á hærra stig. Það má fleyta þessum börnum yfir þetta erfiða torfæru- tímabil með því að gefa þeim nógan tíma og tækifæri til þess að ná valdi yfir málinu og læra að tala rétt eins og aðrir. í fyrsta lagi er mikilvægt, að þau séu líkamlega við góða heilsu, — að þau fái nægan svefn og næringarmikla fæðu og þreytist ekki um of. Ekki er síður nauðsynlegt, að umhverfi þeirra sé rólegt og heilbrigt og skapi það andrúmsloft öryggis og hlýju, sem hverju barni er svo nauðsynlegt, ekki hvað sízt barn- inu, sem stamar. Allar geðshræringar eru óheppilegar. Málið er svo ná- tengt tilfinningunum, að allar meiri háttar geðsveiflur hafa á það truflandi áhrif. Þetta á við um allar geðshrær-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.