Menntamál - 01.08.1962, Page 74

Menntamál - 01.08.1962, Page 74
164 MENNTAMÁL Ef einhver í bekknum hefur verið í sveit á þessum slóð- um, er hann valinn bílstjóri og á að lýsa leiðinni. Þá mætti t. d. velja tvo menn úr hópnum til þess að vera bændur, annar á nýtízku búi, en hinn á gömlum bæ, aðrir í bekkn- um eru farþegar. Stólunum er raðað upp, eins og í lang- ferðabíl og bílstjórinn sezt fremst. Bóndinn á stórbúinu er með í bílnum, og þegar búið er að syngja eitt lag, byrja far- þegarnir að spyrja hann um búskapinn. Bílstjórinn skýtur inn í samtölin því, sem hann vill taka fram um leiðina, og þegar komið er á tiltekinn stað, stanzar hann og tekur hinn bóndann upp í. Nú bera bændurnir saman bækur sínar um afköst, kostnað, afrakstur og gróða eða tap og farþeg- arnir skjóta inn spurningum. Á eftir mætti fá börnin til þess að teikna myndarit um afköst mismunandi tækja við slátt: orf og ljá, hestasláttuvél og dráttarvél. Einnig mætti hugsa sér að sviðsetja landafræðikennslu, t. d. með því að láta nokkra í bekknum kynna sér tiltekna staði á landinu og safna þaðan myndum. Síðan er farið í ferðalög með þá, sem eftir eru, annaðhvort með skipi eða flugvél, — sem auðvitað eru stólar og borð — á staðina, þar sem leiðsögumennirnir taka á móti þeim, sýna um- hverfið í myndum og segja frá því markverðasta. Eftir slíka sviðsetningu er tilvalið að vinna í vinnubók. Kennsluleikir þessarar tegundar eru til þess fallnir að örva ímyndunarafl, efla samvinnu og þjálfa framsetningu og rökræn vinnubrögð. Þeir veita ekki aðeins upplýsingar á skemmtilegan hátt, heldur eru þeir nauðsynleg undir- staða flóknari sviðsetningar á atburðum og persónutúlkun, sem bíður nemandans síðar. Ef einhver skyldi enn efast um, að leiksýningu megi ætla sæti meðal reynslunámsaðferða, vil ég benda á, að sviðsetningar á sögulegum staðreyndum komast næst því að gefa rétta mynd raunveruleikans af öllu því, sem til- tækilegt er að nota til þess að gera atburðina eftirminni- lega. Engin önnur aðferð getur sett nemandann í spor
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.