Menntamál - 01.08.1962, Page 84
174
MENNTAMÁL
TAFLA II.
Kristin fræði, trúfræði, heimspek
Móðurmál ..................
Tónlist og raddæf..........
Félagsfræðilegar greinar . . .
Náttúrufræði og reikningur
i h. u. b. J/io (M> ^1) vinnut.
----------3/l0 (Vl8)
---------3/io (Vío)
----------3/l2 (Vto)
-----------V\2 (Vio)
160 st. að meðaltali á ári
160 - - - - -
160 - - - - -
120 - - - - -
120 - - - - -
Verklcgar greinar (formings fag)
I Teikning og skrift
II Vcfnaður v samt. — — III Járn- og trévinna - % Gé ) 200 - - - - -
I.íkamsæfingar — — - Vio (% ) 200 - - - - -
Uppeldis-, kennslu- og sálfræði .. — — - % (Va ) 200 - - -
Kcnnsluæfingar og aðfcrðir .... — — Stutt námskcið: - % (Va ) - 200 - - — - —
Notkun bókasafns, ýmiss konar
hjálpargagna, námskeið í um-
ferðafræðum, námsk. í bindind-
isfræðum, námsk. í garðyrkju
frjálst námskeið í ensku (með
leiðbeiningum) samtals ....... — — — VÍ2 — 120 — —
1) Tölurnar innan sviganna eiga við hlutföll kcnnslugrcinanna í tvcggja ára skólum,
svo scm þcir cru nú.
ur of lítill tími, en það sama yrði uppi á teningnum, þótt
við ykjum tímann um t. d. þriðjung. Skóli, sem kennir
margar námsgreinar, getur aðeins veitt yfirlit og síðan
örvað til viðbótarstarfs í greininni, en ekki gefið kost á
ýtarlegri kennslu. Hlutverk skólans verður þá einkum fólg-
ið í því að hjálpa nemendunum til að skynja samhengi
þeirrar þekkingar, sem þeir hafa öðlazt á ýmsum sviðum.
Við getum líka velt fyrir okkur, hvort æfingakennslan
komi að sömu notum við það að verða 1/8 af heildarvinnu-
tímanum í stað 1/6 áður. Ég held ekki, að aukinn árangur
náist fyrst og fremst með auknum tíma til æfinga, heldur
með öruggum áætlunum, sem hæfi hverjum skóla og með
betri samvinnu æfinga- og bóknámskennara.
Við getum einnig íhugað, hvort unnt sé fyrir kennara-
skóla að starfa eftir áætlun sem þessari, en hafa einbeit-
ingu að markmiði.