Menntamál - 01.08.1962, Page 96

Menntamál - 01.08.1962, Page 96
186 MENNTAMÁL ICARL FALK: Þegnskaparuppeldi í skólum. Framh. Ef kennaranum finnst við eiga, getur hann síðar látið nemendurna skrifa á blað skoðun sína á því, hvernig þeir eigi að koma fram, þegar þeir ætla að sækja heim- ildir og efni. Það verða nokkrar einfaldar reglur, venju- lega eitthvað á þessa leið: Við eigum að ganga um hljótt og skipulega. Við eigum ekki að hrinda hvert öðru og hafa hátt. Við eigum ekki að taka meira en við þurfum. Blöðunum er safnað saman og þau geymd. Seinna er svo hægt að vinna úr líkum reglum, sem byggðar eru á meiri reynslu, sameiginleg ,,lög“ fyrir starfið, — hið starfræna nám. Að þessu sinni er tilgangurinn eingöngu sá, að gefa nemendunum tækifæri til að hugsa betur um þá reynslu, sem þeir hafa hlotið. Sú tilhögun, sem hér hefur verið lýst, er ekki nema að litlu leyti lík því, sem fram fer, þegar um starfrænt áhugasvið (interesseomráde) er að ræða. Mörg mikilvæg atriði hafa ekki verið nefnd: undirbúningur, áhugavakn- ing, áætlun, frásögn o. fl. Það, sem gerzt hefur, er nán- ast hægt að skoða sem lítinn undirbúning. Ef byrjað hefði verið strax á ákveðnu starfssviði, gat það auðveld- lega haft þær afleiðingar, að athygli nemendanna tvístr- aðist um of, vegna hinna mörgu nýju og mismunandi áhugaefna. Nú hafa þeir í byrjun aðeins eitt áhugaefni: að sækja sér þær heimildir og það efni til starfa, sem hugurinn helzt girnist. Næsta viðfangsefni verður að finna þá leið, sem bezt er, til að sækja það, sem hver og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.