Menntamál - 01.08.1962, Page 98

Menntamál - 01.08.1962, Page 98
188 MENNTAMÁL Með flokkamynduninni hefur lífrænn kraftur komið inn í starfið, mikilvægur, félagslegur uppeldisþáttur. Fyrsta samkenndin takmarkast venjulega við félagana innan sama hópsins. En smám saman veitir maður at- hygli áhuga, sem er sameiginlegur fyrir alla hópana, og að hver er öðrum háður. í einni af bekkjadeildum mínum var tekin upp sú regla, strax og hópar höfðu verið myndaðir, að láta einn félaga sækja heimildir og efni fyrir hvern hóp. Á þann hátt var hægt að komast hjá þrengslum og óreglu, sem jafnan varð, þegar allir þustu fram. Dag nokkurn, þegar Leifur sótti bækur fyrir sinn hóp, tók hann með sér eins margar lánsbækur1 og hann gat. Lánsbækurnar voru eðlilega taldar skemmtilegri en lesbækur skólans. Þær voru börnunum ekki eins vel kunnar og höfðu oft að geyma spennandi frásagnir. Því miður voru þær ekki svo margar, að hver nemandi gæti fengið eina. En í hóp Leifs áttu allir að fá þær, og sjálfur hafði Leifur um þrjár að velja. Það var vissulega ekkert undarlegt, þó að þetta vekti óánægju. „Lítið á Leif!“ sögðu ýmsir. „Sjáið þið, hvernig hann hagar sér! Ætlar hann að lesa margar bækur samtímis?" „Og svo ætla þeir allir í sama hópnum að taka lánsbækur, þó að þær séu ekki handa nærri því öllum í bekknum,“ hélt einn áfram. Leifur og félagar hans urðu á báðum áttum. Árni stóð upp, skilaði sinni bók og tók lesbók í staðinn. Hún var til í nægilega mörgum eintökum. Hann krafðist þess, að Leifur skilaði aftur öllum þeim bókum, sem hann þurfti ekki að nota. Og auðvitað varð Leifur að láta undan hinni almennu kröfu bekkjarins. Sneypulegur á svip skilaði hann auka- bókunum, sem síðan voru teknar af öðrum. Engan lang- aði til að komast í sömu aðstöðu og Leifur, og upp frá ]) Skemmtilegar bækur, sem snertu viðkomandi námsefni (áhuga- svið) og fengnar höfðu vcrið að láni frá skólabókasafninu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.