Menntamál - 01.08.1962, Síða 99

Menntamál - 01.08.1962, Síða 99
menntamál 189 þessu var öllum ljóst, að það átti á engan hátt við að taka fleiri bækur en maður þurfti. En eftirsóttustu bækurnar voru samt oft ekki nógu margar. Sá, sem sótti bækur, lét oft sína bók af hendi til einhvers félaga, og maður veitti því eftirtekt, hvernig þeir létu bókina ganga á milli sín, þegar báðir vildu láta hinn hafa fyrsta réttinn. Að lokum sameinuðust hóp- arnir um það, að ef svo vildi til, að beztu bækurnar voru ekki nógu margar, mætti hver hópur ekki taka meira en sinn hluta. Bók, sem notuð hafði verið, átti strax að leggja fram, svo að aðrir gætu gripið til hennar o. s. frv. Hér þykist ég vita, að koma muni fram gagnrýni eitt- hvað á þessa leið: Getur það skeð, að börn verði kurteis og prúð, bara með því að fá aukið frelsi, án þess að nokkuð annað komi til? Kemur þá agi og regla nokkurn veginn af sjálfu sér? Nei, svo er alls ekki. Sérhver reynd- ur kennari veit, að jafnvel þótt hann geri sitt bezta, verður niðurstaðan ekki sú sama í hinum ýmsu bekkj- um. Það veltur á gáfum nemendanna, lyndiseinkunn þeirra, venjum og öðrum aðstæðum. En menn mega held- ur ekki gleyma, að margs konar vandi í sambandi við aga kemur ótvírætt fram, þegar kennarinn krefst þess skilyrðislaust, að nemendurnir sitji kyrrir og horfi beint fram, án þess að líta nokkru sinni til félaganna, o. s. frv. Líkami barnsins þolir ekki svo einhliða og strangar kröf- ur. Við þetta bætist, að slíkar kröfur eru í hreinskilni sagt sálarleg pynding. Það er mjög eðlilegt, að nemend- urnir þreytist og verði órólegir í slíkri aðstöðu. Það er aðeins eðlilegt andsvar gegn hinum tillitslausu kröfum. En erfiðleikar af þessu tagi hverfa, ef nemendunum er gefið frelsi til að taka sér þægilegri stöðu, að komast í samband við félagana, að standa upp og ganga um í stof- unni o. s. frv. En frelsinu fylgja ný vandamál. Umgangurinn getur orðið truflandi fyrir þá, sem eru að vinna. Það er yfir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.