Menntamál - 01.08.1962, Síða 101

Menntamál - 01.08.1962, Síða 101
menntamál 191 þreifa á því sjálfir, að umgengnisreglurnar túlka þeirra eigin óskir, þeirra eigin kröfur um vinnufrið og tillits- semi. Við óskum einnig, að þeim verði ljóst, að þeir beri sjálfir ábyrgð á þessari skipan. Á hinn bóginn getur tæpast verið um alvarlegt upp- eldislegt brot að ræða, þótt skipulagðar séu sérstakar æfingar í því að setja niður í töskurnar, án þess að hafa hátt, að ganga á tánum, að færa stólinn, án þess að reka hann í, o. s. frv. Ég þekki kennslukonu, sem æfir þessi atriði nokkrar mínútur á hverjum degi fyrstu skóladag- ana. Slíkar æfingar geta átt rétt á sér, sé skynsamlega að farið. Að ganga hljóðlega um o. s. frv. er ekki skiln- ingsatriði, heldur vani. Æfing skapar leikni. Slíkar æfing- ar eru tvímælalaust betri en síendurteknar og þreytandi eggjanir. Æfingarnar geta verið ánægjulegar. í þeim felst keppni í vissu tilliti. Vafalaust má deila um gildi keppn- innar í skólastarfinu, en tæpast þó í jafn einföldum at- riðum sem þessum. Það, sem ætíð á beztan þátt í að skapa vinnufrið og góða reglu, er lifandi áhugi. Sá, sem les skemmtilega frá- sögn, truflar engan og vill ekki láta trufla sig. Það sama er að segja um nemendur, sem eru að skrifa eitthvað, sem þeir ætla að flytja í bekknum. Ef við getum útvegað skemmtilegar og heillandi bækur, boðið nauðsynleg og góð hjálpartæki og vakið forvitni barnanna í kynningar- tímum okkar, þá fáum við ekki aðeins æskilega kyrrð og reglu, heldur einnig bekk, sem andmælir strax hvers kon- ar truflun. Eftir því sem nemendunum verður ljósara það sam- band, sem þeir standa í hver við annan, verða kröfur þeirra sterkari innbyrðis um aukna háttvísi og aukið starf. Vinnan fær svip af sameiningarkrafti spennandi leiks. I knattspyrnuleik leggja flestir sig fram eftir fremsta megni, — og guð varðveiti þann, sem er latur og hirðulaus! Þá er einnig vakað yfir því, að mótherj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.