Menntamál - 01.08.1962, Side 105

Menntamál - 01.08.1962, Side 105
MENNTAMÁL 195 fréttir af því, sem gerzt hefur, og hvatningu til að leggja sig betur fram. Öðru hverju verða slíkar fréttir upphaf að nýrri vakn- ingu í starfinu. Dag einn datt dreng nokkrum í hug að búa til línurit um stærð vatna í hlutfalli við stærð Vænis. Afleiðingin varð sú, að línurit voru gerð um ýmis efni: Um íbúatölu borga, stærð ýmissa landa, útflutning þeirra og innflutning o. fl. o. fl. Nemendurnir virtust hafa mikla þörf fyrir að rannsaka, á hve margan hátt væri hægt að nota þetta nýmæli. Kennarinn leiðbeinir að sjálfsögðu og gefur ráð, þeg- ar þörf er á. Dreng, sem ekki ræður við verkefni sitt, er bent á annað léttara. Þeim, sem er í nokkrum vafa og veit ekki gjörla á hverju hann ætti að byrja, eru sýndar nokkr- ar bækur eða bent á einhver verkefni, sem gætu verið hentug. Hann getur valið eitthvert þeirra, en þegar hann hefur fengið þessar ábendingar, dettur honum kannske eitthvað sérstakt í hug sjálfum. Nemandinn verður sjálfur að eiga frumkvæðið að svo miklu leyti sem unnt er. Sú hjálp, sem nemendurnir veita hver öðrum, er sér- staklega mikilvæg í félagslegu tilliti. Hún er upphafið að uppeldi í hjálpsemi, samábyrgð og samvinnu. Gott for- dæmi hefur jafnan hvatningu í för með sér, og það hefur þegar verið rætt um, hvernig kennarinn notar það til bless- unar fyrir bekkinn í heild. Nemendunum verður nú ljóst, hvaða kosti það hefur að snúa sér til einhvers félaga til að fá ráð og hjálp. Halli vill líka hjálpa til, þótt ekki sé til annars en að líkjast hinum. Allir eru þó ekki eins hjálp- samir. Sá metnaðargjarni, sem keppir að því að ná bezta árangri í bekknum, vill ógjarna láta hindra sig. í slíkum tilfellum er kennarinn ekki hlutlaus, en ýtir heldur ekki á. Hann fer aðra leið. Þegar einhver hefur valið sér félaga, segir kennarinn kannski innilega: „Þetta var vissulega gott hjá þér,“ eða þá: „Nú hafið þið gert meira en ég hafði búizt við, en þá hafið þið líka lært að hjálpa hver öðrum.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.