Menntamál - 01.08.1962, Side 108

Menntamál - 01.08.1962, Side 108
198 MENNTAMÁL meiri og betri starfa. — Börnin beina spurningum til þess hóps, sem segir frá, og þátttakendur hópsins svara eftir beztu getu. Atriði, sem ekki er hægt að svara, eru skrifuð niður, ef þau eru mikilsverð, svo að hægt sé að leita að svarinu seinna. Ýmis minnisatriði eru skrifuð, og með þessu móti læra nemendurnir að vinna á kerfisbundnari hátt. Víst kemur það fyrir, að einhver spyr aðeins til þess að veita sér þá ánægju að koma félaga í vanda, en sú ánægja varir jafnan stutt. Hin börnin taka jafnan svari þess, sem í vandann er settur, og stundum kemur það fyrir, að gremju- gnýr heyrist í stofunni: „Þvílík heimska!“ Drengur nokk- ur, sem spurði hvað eftir annað heimskulegra spurninga, varð að lokum að lofa því að spyrja ekki þannig, áður en félagar hans leyfðu honum að spyrja á ný. Stundum hefur einhver utan hópsins, sem segir frá, hinu og þessu við að bæta, sem upplýsir efnið nánar. Einn- ig kemur það fyrir, að áheyrendurnir efast, vilja fá ákveð- in dæmi til rökstuðnings, gera athugasemdir eða leiðrétta rangfærslur. En gagnrýni er einnig beitt gegn þeim, sem gagnrýnir. Nemendurnir sjá fljótt, að gagnrýni á að fela í sér hjálp. Þeir andmæla strax, ef þeir finna, að hún er lævi blandin. Það hefur komið fyrir, að umbrotamiklir drengir hafa algjörlega verið þaggaðir niður. Nemendur öðlast fljótt skilning á nauðsyn þess að halda sér við efnið og temja sér heiðarlega málsmeðferð. Þegar kennarinn dæmir, kemur það fyrir, að sá dæmdi huggast við það, að félagarnir fylgja honum að málum, — að hann hefur samúð þeirra. Sá, sem dæmdur er af félög- unum, nýtur ekki þeirrar huggunar. Þá kann svo að fara, að kennarinn verði að ganga á milli og milda dóminn, sem felldur var yfir Áka. Ef til vill hafa skýringar hans verið óljósar, en engu að síður lagði hann sig allan fram. Einhvern tíma, þegar slíkt kemur fyrir, gæti verið rétt að vekja athygli nemendanna á því, að hópur manna getur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.