Menntamál - 01.08.1962, Page 120

Menntamál - 01.08.1962, Page 120
210 MENNTAMÁL hún ætti lífið og lífið ætti hana. Hún var til þess gerð að þiggja og gefa. Við komumst ekki undan henni, og við munum aldrei gera það, því að hún skein á okkur. IX. Þarflaust er að hafa um það mörg orð, að sitt er hvað einvera og einmanaleiki. Einveran tekur til ytri kjara, einmanaleikinn til viðhorfs og reynslu. Jafnþarflaust ætti að vera að minna á, að hvað orkar á annað ytri kjör og viðhorf og reynsla. Fyrir mér vakir öðru fremur að benda á það, að tízkan nær eigi aðeins til ytri hluta svo sem klæða, bifreiða og húsgagna eða matar og drykkjar, hún ræður einnig miklu um lífsviðhorf, lífsreynslu og boðskap á hverjum tíma. Tízka í klæðum, mat og drykk er misgóð, tízka í lífsvið- horfum og listum er það einnig, hún verður og leiðigjörn, ef hún situr lengi á fletjum okkar. Heimspeki eymdarinnar og einsemdarinnar er orðin leiðinleg, og það er ekki betra siðleysi en hvað annað að vera leiðinlegur. Og hún er ekki holl með öllu að heldur. Hér að framan var bent á það, að einmanaleikinn semdist ekki við dug, framgang, ást og karlmennsku innan vest- rænnar menningarheildar, ef álykta má af teknum dæm- um, og mér þykir ekki líklegt, að athugun innan annarra menningarheilda myndi heimila aðra ályktun. Postular einsemdarinnar, þeir sem gera hana að tízku eða tekju- lind, munu vart hugleiða, að þeir eru að rækta og magna með stórvirkri sefjun boðskap og viðhorf andstætt sjálfri lífshneigð og lífsjátun manneskjunnar, og ef til vill gleyma þeir, sem betur vilja, að aldrei fyrr hefur hverjum gikk verið jafnháskalega auðvelt að ná til annarra sálna. Við eigum skuld að gjalda hverri sál, er á okkur skein. Við gerum það ef til vill bezt með því að gleyma hvorki né neita því „sálufélagi“, sem er einfaldlega mennskt hlut- skipti, þegið undan allri tízku, hafið yfir allan hverfleik.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.