Menntamál - 01.08.1962, Síða 126

Menntamál - 01.08.1962, Síða 126
216 MENNTAMÁL ara, sem stjórn kennarasamtakanna hefur bent á, til að fara yfir handritið. — Þegar ný kennslubók er prentuð í fyrsta sinn, er upp- lagið venjulega haft lítið. Kennarar eru svo beðnir — að fenginni reynslu við notkun bókarinnar — að senda útgáfunni skriflegar at- hugasemdir, ef einhverjar eru, áður en næsta upplag er prentað. — Nemendur í skyldunámsskólum munu nú vera alls á öllu landinu um 30 þúsund. Öllum þessum hóp þarf útgáfan að sjá fyrir bókum. Starfsemi útgáfunnar nær því beint eða óbeint til flestra íslenzkra heimila. Samkvæmt lögum útgáfunnar er heimilt að gefa skólunum kost á að velja á milli tveggja eða fleiri bóka í sömu námsgrein. Útgáfan vill fyrir sitt leyti reyna að framkvæma þetta eftir því sem aðstaða reynist til, þótt það hafi nokkru meiri kostnað í för með sér, þar sem það skapar skólunum frjálsræði í bókavali. Er nú þegar farið að framkvæma þessa heimild. Barnaskólar geta valið um tvær bækur í stafsetningu og framhaldsskólar um tvær við kennslu í kristnum fræðum og mannkynssögu. Á næstu árum verða væntanlega til tvenns konar skólaljóð, tvennar biblíusögur fyrir barnaskóla, tvær íslands- sögur og tvenns konar reikningsbækur fyrir yngri börn. Ríkisútgáfan liefur frá því í ársbyrjun 1957 starfrækt Skólavörubúð. Hlutverk hennar er einkum að greiða fyrir skólunum um útvegun ýmiss konar skólavara, kennsluáhalda og kennsluhandbóka. í búð- inni eru ennfremur til sölu allar fáanlegar bækur útgáfunnar. Unnið er að }>ví á vegum ríkisútgáfunnar að koma upp skólasajni. í það er m. a. ætlunin að safna kennslubókum bæði íslenzkum og erlendum. Síðar, þegar aðstaða leyfir, er svo ætlunin að hafa þetta fyrirhugaða safn til sýnis fyrir kennara og aðra áhugamenn. Samskipti ríkisútgáfunnar og skólanna eru eðlilega mjög mikil. Yfirleitt hafa þessi samskipti gengið ágætlega. Kennarar hafa jafn- an tekið því með skilningi og velvild, sem áfátt kann að hafa verið í þjónustu útgáfunnar við skólana. — Fyrir þetta vill útgáfan þakka og senda öllurn skólamönnum og nemendum á fræðsluskyldualdri sínar beztu kveðjur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.