Menntamál - 01.08.1967, Síða 11

Menntamál - 01.08.1967, Síða 11
MENNTAMÁL XL. 2 MAÍ-ÁGÚST 1967 Aldarafmæli heyrnleysingja- kennslu á íslandi Ekkert skilningarvitanna er manninum jafn mikilvœgt og heyrnin sem tengiliður við umheiminn. Að eyrum okk- ar berst stöðugur straumur alls kyns hljóða, sem flytja okk- ur vitneskju um hið iðandi líf umhverfis okkur, vekfa okk- ur margvíslegar kenndir og tilfinningar og gera okkur kleift að dtta okkur í viðsjálum heimi. En með þessu er ekki nema lrálfsögð sagan; bœði menn og dýr hafa lœrt að hagnýta sér hljóð sem tjáningarmiðil, þótt maðurinn sé einn um. það táknmál, byggl upp af hljóðeiningum, sem við köllum tungumál. Þekkingin á sjálfum okkur og öðr- um fyrirbœrum náttúru og menningar er svo samtvinnuð málinu, svo óaðskiljanlega tengt orðum, að lilveru án máls er erfitt að liugsa sér — livað þá hljóðlausa veröld, líf i einangrun fullkominnar þagnar. „Vandamál heyrnarleysisins ná dýpra og eru flólinari, ef ekki þungbærari, en erfiðleikar blindunnar skrifar Helen Keller. „Heyrnarleysi er mun meira ólán, þvi að heyrnar- laus maður fer á mis við röddina, sem flytur honum málið, vekur hugsanir og er lykill að samfélagi vitiborinna manna.‘“ Höfuðverkefni heyrnardaufrakennslunnar er að smíða heyrnardaufum börnum nothæfan lykil að mannlcgu samfélagi. Það er i senn stórbrotið viðfangsefni og mik- ill vandi. Vissulega er uppeldi og kennsla afbrigðilegra barna — hverrar tegundar sem er — erfiðara og vandasam- ara verk og krefst mun meiri kennslufrœðilegrar þekking-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.