Menntamál - 01.08.1967, Qupperneq 55

Menntamál - 01.08.1967, Qupperneq 55
MENNTAMÁL 149 sem ganga undir ýmsum nöfnum. Má þar til nefna nýju aðferðina, endurbótaraðferðina, náttúrlegu aðferðina og munnlegu aðferðina (á ensku: new method, reform method, natural method, oral method). Öllum þessum afbrigðum er það sameigiiilegt, að þar er leitast við að koma nemendum í milliliðalaust samband við hið erlenda mál með jrví að skapa aðstæður, sem eiga að útskýra merkingu orðanna hverju sinni. Auk þess sem beina aðferðin leggur áherzlu á milliliðalaust samband við málið, dregur hún jafnframt úr eða útilokar alveg þýðingar og utanbókarnám málfræði- reglna; einnig notfærir hún sér stundum hljóðfræði og hljóðritun. Beina aðferðin hlaut mikla útbreiðslu í Evrópu á fyrri hluta þesarar aldar, en náði aldrei að ráði fótfestu í Ame- ríku, þótt hún hafi haft þar áhrif á síðari athuganir og til- lögur um kennsluaðferðir. Beina aðferðin er laus við tvo megingalla orðbeyginga- og þýðingaaðferðarinnar: beint málsamband kemur í stað málfræðijmlu, virk málnotkun í stað þýðingar. Aðaltilgang- ur beinu aðferðarinnar er að tengja orð og setningar við merkingar með hlutsýningu, bendingum og leikrænum til- burðum. Slíkt hefur jró því aðeins gildi, að þannig sé unnt að skýra merkingar orða nægilega. Beina aðferðin gerir jrær kröfur til kennara, að hann hafi til að bera einhverja leik- hæfileika og eigi auðvelt með að gæða tilbúnar aðstæður lífi. Versti galli aðferðarinnar er hættan á ofvirkni kennarans, sem neyðist oft til að eyða löngum tíma í skýringaathafnir meðan nemendur reyna að fylgjast með meira eða minna óvirkir. Þannig fer í útskýringar oft of langur tími, sem kæmi að betri notum með virkri þátttöku nemenda. Snjöll- um kennurum getur jró tekizt að ná sæmilegum árangri með beinu aðferðinni hjá bekkjum Jrar sem orðbeyginga- og þýðingaaðferðin væri gagnslítil. Heimsstyrjöldin síðari ýtti mjög undir tilraunir með nýj- ar aðferðir við málakennslu. Hermönnum þurfti að kenna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.