Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1970, Page 19

Æskan - 01.11.1970, Page 19
gamla heiminum, barns vetrar og kulda. Og þið munuð lilæja og telja Jjetta óhugsandi. Ég hef á stundum leitt að Jrví hugann, hvernig standi á Jjví, að þessar ungu telpur, tæplega átta og níu ára, una sér svo vel í návist minni, en ekkert svar getað lmgs- að mér. Og Jsað hafa fleiri en ég getað liugsað um Jjetta. Eldri systirin hefur oftar en einu sinni spurt mig Jiess- arar spurningar: „Hvernig kynntumst við?“ Einföld spurning en erfitt að svara, svo að svar geti talizt. Þessari spurningu á ég ósvarað enn, en næst Jjegar vikið verður að henni at' öðru hvoru okkar, get ég ekki annað sagt en ég viti Jiað ekki. Þetta hafi komið svona smátt og smátt, orðið ósjálfrátt. Annað get ég ekki sagt. Ef til vill gæti sú, sent spurði, svarað Jæssu betur, til Jtess væri henni trúandi, ])ótt ung sé. Það er gömid saga og sannleikur, að börn og ungmenni hænast að öldruðu fólki, konutn og körlum. Það þekki ég frá æsku minni og efalaust víðar Jækkt lieldur en á íslandi. Þó mun Jietta fyrirbæri hafa valdið öldruðu fólki, fyrr og síðar, nokkurri undrun, að Jaetta gæti verið svona, og mun svo hafa verið um langan aldur. Sennilegt er, að skáldið, biskupinn, afburða kennimað- urinn og fræðarinn, Svíinn Esaias Tegnér, d. 1846, sem sneri sögu Friðjijófs hins frækna í söguljóð, sem talið er frægasta rit hans, síðar snúið á íslenzku af séra Matthíasi Jochumssyni af hans alkunnu snilld, hafi hugsað nokkuð um þennan þátt í samskiptum ungs og gamals. í kvæð- inu „Friðþjófur kemur til Hrings konungs“ kemst skáld- ið að orði á þann hátt, að mér er ekki grunlaust um, að skáldið undrist nokkuð, hve vel hin unga og glæsta drottning virðist una sér hjá hinum aldna bónda hennar og konungi. Fyrsta erindi kvæðisins, sem áður er nefnt, er svona: „Með hetjum sínum Hringur í höllu drakk um jól, hjá gömlum undi gylla in gullna falda sól. .Sem vor og kaldur vetur Jtau voru í glæstum rann, og hún var væna vorið en veturinn kaldi hann.“ Drottning Hrings var Ingibjörg liin fagra frá Baldurs- h.aga.“ Hér lauk gamli maðurinn þessari sögu sinni, en sagð- ist þó vona, að henni væri Ékki lokið enn. Hann sagði, að nokkurt verkefni væri enn óunnið, en hvort þær lykju því, sagðist hann ekki vita, Jaó virtist mér, að hann væri ekki vonlaus um Jjað. Mér heyrðist, að nokkuð kviði hann Jjví, að Jjegar verkefni Jjryti hjá sér, J>á fækkaði líklega komum Jjessara ungu vina lians, en hann sagðist ætla að reyna að vona hið bezta í Jjví efni. Saga gamla mannsins sýnir og sannar Jjað nú orðið lítt sýnilega samband, sem liggur milli barna og gamla fólks- ins. Því miður lield ég, að nú sé nokkuð almennt svo komið, að sú gleði og oftast mikla gagn fyrir börnin og gleði og afjjreying fyrir gamla íólkið fái of óvíða að koma í Ijós og njóta sín, Jjar sem aðskilnaður kynslóð- anna, Jjeirrar elztu og Jieirrar yngri, ræður orðið svo miklu, að algjör sundurstíun má kallast. Og þó Jjetta verði of víða svo að vera, tel ég þetta neyðarúrræði og mjög hættulega leið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.