Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1970, Qupperneq 66

Æskan - 01.11.1970, Qupperneq 66
TSeetkovan Flest ykkar mumi hat'a heyrt getið um l>að tónskáld, sem oftast hefur verið kallað kon- ungur tónanna, Ludwig van Beethoven. Hann er fæddur í Bonn, sem er skammt frá Köln í Þýzka- landi, hinn 16. dag desembermán- aðar árið 1770 í lélegri herbergis- kytru í mjög fátæklegu húsi. Faðir lians var tenórsöngvari, drykkfelld- ur og illa gefinn. Móðir hans var vinnukona, dóttir matreiðslumanns. Bernska Beethovens var mjög erfið, hann fór á mis við ástúð fjölskyldulífsins. Frá upphafi var lífið honum dapurleg og miskunn- arlaus barátta. Faðir lians vildi græða fé á tónlistargáfu hans og sýna hann sem undrabarn. Frá fjögurra ára aldri þvingaði hann litla drenginn til að sitja tímunum saman við píanóið eða lokaði liann einan í herbergi með fiðlu og of- bauð honum ineð vinnu. Lítið skorti á, að föðurnum tækist með þessu atferli sínu að innræta drengnum ævilanga óbeit á tónlistinni, og það varð oft að beita Beethoven litla valdi tit þess að fá liann til að læra. Kennari sá, sem faðirinn hafði útvegað syni sínum, var duglegur kennari, en því miður var það vin- ur hans og drykkjubróðir, og áttu þeir það stundum til, ]>egar þeir komu heim af drykkjukránum á næturnar, að vekja iitla drenginn upp úr fasta svefni í rúmi sínu, og livinga hann til að spila fyrir sig tíinum saman. Iin þrátt fyrir allt var þó einn áheyrandi, sem Beet- hoven iitli vildi hafa hjá sér, ]>egar hinar ströngu æfingar stóðu yfir, það var móðir lians. Eftirfarandi saga er sögð af einni æfingu lians: Einn morgun, þegar móðir iians gægðist inn um dyrnar á herbergi lians, sá hún sér til mikillar undr- unar, að gríðarstór kónguló var að lesa sig niður úr loftinu, beint yfir böfðinu á Beethoven. Mamma hans var mjög hjátrúarfull (að sjá könguló táknaði í l>á daga sorg), og auk þess þótti henni hryllilegt 200 ára minning af gremju yfir þvi, sem móðir lians hafði gert. Hún hafði eklti hugmynd um, að kóngulóin og drengurinn voru beztu vinir. Fyrir mörgum vikum hafði kóngulóin skriðið fram úr fylgsni sínu, þegar Beet- hoven byrjaði að spila, og lesið sig niður úr loftinu til þess að komast nær. Og þarna var hún vön að lianga, rétt fyrir ofan höfuðið á honum og hlusta á. Og honum fannst kóngulóin vera sönnun þess, að leikur hans væri í svo nánu sarr.- bandi við náttúruna. Þess vegna varð hann frá sér numinn af sorg, þegar hann sá, hvar vinur hans lá dauður á gólfinu. Hann fór að gráta, tók fiðluna sina og barði henni með miklu afli í þilið, svo að hún fór í marga parta. Honum fannst það vera fiðlan, sem átti sök á dauða kóngulóarinnar. Þessum athurði gleymdi hann aldrei, ekki sizt vegna þess, að eft- ir þetta snerti hann aldrei á fiðlu framar. Efnalegar áhyggjur, umhyggjan fyrir þörfum næsta dags, of erfið viðfangsefni fyrir dreng á lians aldri, vörpuðu döprum skugga á æsku hans. Ellefu ára lék hann i hljómsveit; þrettán ára var hann orðinn organleikari. Árið 1787 missti hann móður sína, sem hann unni hugástum. „Hve hún var mér góð, hve hún var verð þess að vera elskuð, hún var bezti vinur minn I O, hver var hainingjusamari en ég, er gat nefnt hið mjúka nafn móð- ur minnar í áheyrn liennar," sagði liann um móður sina. Hún dó úr tæringu, og Beethoven taldi sig haldinn sömu veiki. Hann var stöð- ugt þjáður, og við veikindin bætt- ist þunglyndi, enn miskunnarlaus- ara en sjúkdómurinn. Sautján ára var bann orðinn fyrirvinna og for- sjá fjölskyldunnar, og uppeldi og menntun tvcggja bræðra lians hvíldi á honurn. Hann fyrirvarð sig, er hann varð að sækja um lausn frá störfum fyrir föður sinn, vegna drykkjuskaparins. Beethoven. Foreldrar Beethovens. að hugsa til þess, ef kóngulóin kæm- ist alla leið niður á höfuðið á drengnum. Þess vegna tók hún í sig kjark, læddist að, tók kóngulóna og fleygði henni á gólfið og steig ofan á liana. Mikið varð hún hissa, þegar litli sonur hennar varð frá sér nuniinn Beethoven leikur í fyrsta sinn fyrir Mozart.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.