Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 74

Æskan - 01.11.1970, Blaðsíða 74
Hilmar Jónsson. Eins og kunnugt er af septemberblaði Æskunnar hefur Sigurður Gunnarsson látið af starfi stórgæzlumanns, en því hefur hann gegnt með prýði í 9 ár. Við hefur tekið sá, sem þetta ritar. Vil ég láta það vera mitt fyrsta verk að þakka Sigurði hin miklu störf hans f þágu Unglingaregl- unnar. Jafnframt óska ég eftir góðu samstarfi við gæzlu- menn barnastúkna og yfirhöfuð alla þá, sem vilja leggja félagsskap okkar lið. I ágúst síðastliðnum hélt Unglinga- reglunefnd fund með umdæmis- og þinggæzlumanni ungl- ingastarfs. Kom fram á þeim fundi ósk um, að I upphafi starfsárs væru gæzlumenn barnastúkna kallaðir saman til skrafs og ráðagerða. Einn sllkur fundur hefur nú þegar verið haldinn fyrir svæði Umdæmisstúku nr. 1 I Keflavik 26. september. Mættir voru á fundinum 17 gæzlumenn. Haldið var þarna fróðlegt erindi um fíkniefni og fiknilyf af Krist- jáni Péturssyni deildarstjóra á Keflavíkurflugvelli. Að því loknu voru fyrirspurnir. Þar næst flutti Sigurður Gunnars- son greinargott erindi um Unglingaregluna, sögu hennar og framtíðarverkefni. Tóku allir fundarmenn þátt i um- ræðum um það efni. Var það skoðun allra, að þessi starfs- högun væri mjög æskileg. Þá var lögð áherzla á nauðsyn leiðtoganámskeiða. Það er von mín og ósk, að aðrar um- dæmisstúkur sjái sór fært að undirbúa slika ráðstefnu. Hún verður áreiðanlega öllum þeim hvatning, sem hana sækja. Fylgir hér með mynd af þeim, sem sóttu ráðstefn- una í Keflavik. Að lokum vil ég hvetja alla unga sem aldna til að senda mér myndir og annað efni, sem birt verður hér á þessari síðu Unglingareglunnar. Hilmar Jónsson. 622
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.