Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1970, Qupperneq 76

Æskan - 01.11.1970, Qupperneq 76
• Hvað er það, sem gerist, þegar gos- drykkur er soginn upp með pípu? Er þar að verki einhver dularfullur sogkraftur, sem dregur vökvann upp? Nei, það er þyngdarkraftur- inn, sem þar er að verki. Þegar sog- ið er, þynnist loftið inni í pípunni, þrýstingur þess minnkar, og þrýst- ingur andrúmsloftsins á vökvann í flöskunni þrýstir vökvanum upp í. pípuna. En þyngdarkraftur jarðar veldur loftþrýstingnum, það er því í raun og veru hann, sem rekur vökvann upp. • Þegar bát er róið á vatni, reynir ræðarinn að ýta vatninu aftur fyrir bátinn, viðnám vatnsins gegn árun- um er meira en viðnám vatnsins gegn bátnum, báturinn ýtist því áfram. Skipsskrúfan vinnur á svipaðan hátt. Hún er þannig í laginu, að þegar hún snýst, reynir hún að ýta vatninu aftur á bak, við það ýtist skrúfan áfram og skipið með henni. Lögun skipsins er höfð þannig, að viðnám vatnsins gegn hreyfingu þess fram á við verði sem minnst. Viðnám vatnsins gegn hreyfingunni er hverfandi, þegar hraðinn er lítill, en eykst mjög ört, ef hraðinn vex. Sé hraðinn tvöfaldaður, getur við- nám vatnsins ferfaldazt. Þess vegna þarf áttfalt afl skipsvélar til að tvö- falda hraða skipsins: vélin þarf að beita ferföldum krafti til þess að sigra viðnámið, og þessi kraftur þarf að ýta skipinu tvöfalt lengri vega- lengd en áður á sama tíma, vinnan verður því áttföld miðað við það, sem áður var. I þessu liggur skýr- ingin á því, hve geysilega aflmikl- ar vélar þarf í hraðskreið skip.. • Það er alkunna, að með lagi má láta saumnálar og rakblöð fljóta á vatni, einungis þarf að leggja þau varlega niður á vatnsflötinn. Aftur á móti sökkva þessir hlutir, ef þeim er stungið á oddinn eða eggina, enda eru þau eðlisþyngri en vatn. Ástæðan til, að þessir hlutir geta flotið, er, að I yfirborði vatnsins er sérstakur kraftur að verki, sem kall- aður er yfirborðsspenna. Hann veld- ur því, að það er eins og himna sé á vatninu, er getur borið uppi létta hluti. j öllum vökvum gætir yfir- borðsspennu, en mjög er hún mis- mikil. í kvikasilfri er sérstaklega mikil yfirborðsspenna, en í vatni er yfirborðsspennan mest, ef vatnið er alveg hreint. Smávægileg óhrein- indi geta minnkað hana til mikilla muna, og sápa minnkar hana einn- ig stórlega. Á þeirri staðreynd bygg- ist skemmtileg tilraun, sem allir geta framkvæmt: Maður klippir lít- inn bát út úr pappaspjaldi eða stinnum pappir, klippir vik inn í afturendann og smyr ögn af sápu í vikið. Sé báturinn nú settur í vatn, skríður hann léttilega áfram, eins og hann sé knúinn af ósýnilegum hreyfli. Skýringin er sú, að sápan leysist upp í vatninu og minnkar yfirborðsspennuna aftan við bátinn. En framan við bátinn er yfirborðs- spennan óbreytt og togar hann áfram. urinn úr Keflavík hafði sem sagt aldrei á sjó komið og þakkaði sínum sæla, þegar á land var koinið. Þeir Hafursármenn hentu stundum gaman að þessu ferðalagi og töluðu gjarnan um tvo Bakkabræður. Þótt kannski væri þá ekki átt við nema einn. Sveitamenn eru hæverskir og kunna sína kurteisi engu siður en Kinverjar. Örlög heimspekingsins Skógurinn hefur merkilegt seiðmagn. Stundum sezt pilturinn niður og hlustar, lilustar á þögnina ellegar Jiytinn i trján- um. Hann hefur verið að brjóta beilann um heimspeki Sartres, hafði skrifað þrjár greinar um lcikrit hans í Aljiýðuhlaðið. Þessi spurning um manninn í heiminum, um takmark lians og tilgang, hefur alltaf sótt á hinn unga mann. Sumir sveitaincnn eru djúpir hugsuðir, og það er ótrúlegt, livað maður rekst á i þjóðlífinu. Um sumarið er haldin hátið Sjálfstæðismanna á Egilsstöðum. I>að er áður en Sveini Jónssyni, einuin glæsileg- asta fulltrúa bændastéttarinnar, hefur ver- ið bægt frá framboði fyrir sinn flokk. Sveinn er of stór fyrir íslcnzka pólitík. Eitt atvik greypist i huga piltsins. Þeir Hjörleifur og hann liafa verið að ganga um samkomusvæðið. Það er komið að lok- um. Æði mikillar ölvunar er tekið að gæta, J)ó verða menn lítið varir við rysk- ingar og læti. Allt í friði og spekt eins og lögreglan mundi orða J)að í skýrslu og þó ... Fyrir aftan samkomuhúsið getur að líta tvo menn í hálfgerðri fjölbragðaglíinu. Hjörleifur segir, að annar Jiessara manna sé klerkur þarna af Héraðinu. Hinn er kóngsins lausamaður og býr i Egilsstaða- kauptúni. Sköipmu eftir Jietta cr Jiessi sami maður á ferð á Hallormsstað. Kemur l)á á daginn, að hann er viðlesinn í vest- urianda heimspeki og hefur lesið Spengler á frummálinu. Aður en pilturinn fer af Héraði kemur liann við hjá Jiessum manni. Hann er feiminn og hlédrægur án víns, virðist harma sitt hlutskipti, en er merki- lega fróður og hefur á reiðum höndum skarplcgar athuganir um bækur og menn. Þannig grotna margir niður, sem að öðr- um kosti hefðu unnið landi sínu gagn, sumpart fyrir skilningsieysi annarra og sumpart fyrir eigið viljaleysi. Sagði ekki Sigurður Nordal einu sinni í viðtali: Lifið er hart — gott fyrir unga menn að vita l)að í tima? <5? q? 9? S? * * ♦ 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4* 4» 4* 4» 4* 0 6 ❖ 0 4 4 4 4 4 4 ó ó •4* 4* 4 4 4- 4- SPILAÞRAUT Þegar þið hafið raSað upp þessum spilum, sem sjást hér á myndinni, er þrautin sú aS raða þeim á nýjan leik en þann- ig, aS summan úr hverri röð verði 15, hvort sem lagt er saman lárétt eSa lóðrétt eSa á ská frá horni til horns. 624
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.