Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1917, Page 7

Skírnir - 01.08.1917, Page 7
Skfrnir] - ' Um drengskap. 229 af einhverjum atvikum lenti saman, en hún tók í hvert skiftið meira en svo, að jöfnuður kæmist á. Jöfnuður hefndanna verður ójöfnuður. Slíkt atferli er vissulega engin fyrirmynd, er vér getum tekið til eftirbreytni. Og þó mun að minsta kosti enginn óspiltur íslending- ur lesa þessar sögur svo, að hann finni ekki streyma um sig undarlegt afl, sem í þeim býr, finni að þær herða á instu strengjunum, hressa og styrkja betur en flest lista- verk nútíðarinnar. Ilvernig stendur á þessu? Er það hefnigirnin, sem fær þar byr undir vængi ? Erum vér enn svo mikil rán- dýr, að oss sé hressing í því, að lesa um vígaferli og blóðsútliellingar? Þekkjum vér sjálfa oss í lögmáli hefnd- arinnar, sem virðist æðsta boðorð forfeðra vorra? Eg hygg því fari fjarri. Hugsjónir forfeðra vorra eru í því efni gagnstæðar vorum. Vér mundum ekki vilja taka þá til fyrirmyndar í þessu efni. Hvað er það þá, sem dreg- ur oss að þeim? Vér finnum það, er vér lítum dýpra en á yfirborðiðv Eðli manna kemur ekki svo mjög fram í þvi, hvað þeir telja skyldu sína, sem í hinu, hvernig þeir rækja þær skyldur, sem þeir viðurkenna. Hugsjónir mannanna breyt- ast með öldunum. Margt það, sem var lieilög skylda for- feðra vorra, væri nú talinn hinn versti glæpur. En skyldu- rækinn maður á þeim tímum var líks eðlis og skylduræk- lr>n maður á vorum dögum. Virðingin fyrir því, sem niönnunum er heilagt, er sjálfri sér lík, hvað sem það svo er, sem menn telja heilagt í þann og þann svipinn. Markmiðin, sem stefnt er að, geta verið gagnstæð, og þó gerst sömu tiðindi á leiðinni. Það má vinna frægðarverk 1 þjónustu góðs máls og ills. Þetta ætti að vera oss lmg- stætt nú. Vér erum varla þeirrar skoðunar, að þjóðir Þ^er, sem nú berast á banaspjótum, séu allar jafn sak- lausar um upptök hinna ógurlegu Hjaðningaviga, jer yfir standa, eða hafi jafn réttmætt mál að sækja og verja. Vór mundum ekki halda því fram, að þjóð, sem berst af því að á hana er ráðist saklausa, sé í sömu fordæmingm
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.