Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1917, Side 48

Skírnir - 01.08.1917, Side 48
270 Páll postuli og söfnuðurinn 1 Korintuborg. [Skírnir tók trú1), ekki heldur Gajua, Fortunatus, Klóe né Akkai- kus, sem allir eru nefndir hjá Páli. Mörg smáatvik í bréf- um Páls styrkja mjög áreiðanleik Postulasögunnar, en því verður ekki heldur neitað, að sumstaðar ber nokkuð- á milli. Það er svo að sjá, sem Páli hafi orðið allmikið ágengt í Korintuborg. Á það bendir t. d. sýnin, sem okkur er skýrt frá í Post. 18, 9 n. Vafalaust hefir honum þó orð- ið mest ágengt meðal lægri flokka íbúanna, verkamanna, þræla og handverksmanna. »Þér eruð ekki margir vitrir að manna dómi, ekki margir máttugir, ekki margir stór- ættaðir«, segir hann í 1 Kor. 1, 26. En þessi orð benda um leið í þá átt, að meðal þeirra hafi þó sumir verið af hetri ættum og hærra settir í mannfélaginu, enda sumir nefndir eins og t. d. Krispus, Erastus og Stefanas. Postulasagan skýrir annars lítið frá viðburðum á þessu tímabili, sem Páll dvaldi í Korintu. Er það skaði mikill,- því að vafalaust hefir margt sögulegt gerst. En svona ófullkomin er þekking vor á þessu tímabili. Það eru að eins einstakir viðburðir, sem geymst hafa. Ef vér athug- um upptalningu Páls í 2 Kor. 11, 23—33, og hugleiðum, að fæst af þeim stórviðburðum er okkur að nokkru öðru kunnugt en af þeirri upptalningu, þá getum vér séð hve margir hroðaviðburðir og stórkostlegar frásögur eru huld- ar myrkri. Postulasagan skýrir oss frá einum viðburði undir lok dvalar Páls í Korintu2). Gyðingarnir risu upp gegn Páli og kærðu hann fyrir Gallio landsstjóra. Sá Gallio var' bróðir heimspekingsins fræga, Seneka. Liklegt er að Gallio hafi verið nýkominn að völdum, og Gyðingarnir hafi þvi vonast til að hann mundi fremur sinna kærum þeirra, þar sem hann var ókunnugur. En það fór á ann- an veg. Gallio rak þá öfuga burtu, og það eina kynlegs við viðburðinn er það, að Gyðingar skyldu ekki þekkja Rómverjann nógu vel til þess að vita að svo mundi fara. ‘) 1 Kor. 16, 16 n. 2) PoBt. 18, 12-17.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.