Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1917, Side 52

Skírnir - 01.08.1917, Side 52
274 Páll postuli og söfuuðurinn i Koriutuborg. [Skirnir hann var burtu farinn. En hitt má og vel vera, að hanrs haíi einmitt af þeirri ástæðu flýtt sér burt, að hann iiaíí séð þessa hættu vofa yfir. Það liefir vafalaust verið af þvi, að honum hefir mislíkað þessar aðfarir Korintumanna, að »hann var alls ófáanlegur til að fara« þangað, fyrr en endi væri bundinn á þessar deilur, eins og Páll skrifar í 1 Kor. 16, 12. Það má og sjá það livarvetna af orðum Páls, er hann nefnir Apollós, að þeir hafa verið í bezta samlyndi. Hann hvetur Apollós til að fara til Korintu1),. og hann segir: »Eg gróðursetti, Apollós vökvaði-----------sá sem gróðursetur og sá sem vökvar eru eitt«2). Þannig liefði Páll ekki getað skrifað, ef bann hefði fundið nokk' urn mun á fagnaðarerindi sínu og lians. Munurinn hefir legið eingöngu í búningnum og prédikunaraðferðinni. Þegar tveir flokkar voru myndaðir, eigum vér mjög liægt með að gera oss grein fyrir myndun þriðja flokks- ins, Kefasflokksins. Það hafa verið ýmsir innan safnaðar- ins, sem hafa tekið að prédika það, að hvorki Páll né- Apollós væru í rauninni postular eða verulegir leiðtogar. Það væru eingöngu frumpostularnir, sem ættu það skilið. Það væri því óþárft að vera að deila um þá Pál og Ap- ollós, og betra að halda sér við upphaflegu leiðtogana, og þá fyrst og fremst postulaforingjann Pétur8). Mætti geta þess til að Gyðingarnir innan safnaðarins hefðu gengið bezt fram í því að mynda þennan flokk, og vera í hon- um. Gæti það bent í þá átt, að hebreska myndiu, Kefas, er notuð í nafni flokksins. Má vera að Pétur hafi um þessar mundir komið til Korintuborgar, og flokkurinn haft við það myndast, en algjörlega er það óvíst og næsta ólíklegt. Enda óþarft til að skýra myndun flokksins. Oliklegt væri, ef ekki óhugsandi, að Páll mintist engu orði á það í bréfinu, þar sem hann talar um flokkadrættina,. og starf sitt og Apollós4). *) 1 Kor. 16, 12. 3) 1 Kor. 3, 6, 8. 3) Kefas er hin liebreska mynd nafnsins, Pétur hin gríska. 4) Það hefir verið nefnt til þess að styðja þessa skoðun, að Pétur heföi komið til Korintu, að Dionysius frú Kor- iutu, sem ritar undir lok 2. aldar, segir að Korintusöfnuðurinn sé stofn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.