Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1917, Side 54

Skírnir - 01.08.1917, Side 54
276 Páll postuli og söfnuðurinn i Korintuborg. [Skirnir orðunum: »Eg er Krists* í 1 Kor. 1, 12? Sumir vilja ..gera þau að viðbót afritara, sem hafi viljað sýna réttu leiðina gagnvart ílokkadráttunum í Korintu. En slíks ger- ist engin þörf. Lang líklegast er, að ýmsir hafi verið í söfnuðinum í Korintuborg, sem höfðu megna óbeit á fiokka- dráttunum, og vildu því engan flokkinn fjdla. Þessir menu hafa svo verið að reyna að sýna fram á, að Krist- ur væri sá eini leiðtogi og konungur hinna kristnu. Þessir, sem Páll nefnir í 1 Kor. 1, 12 og höfðu orðtakið »eg er Krists«, hafa því ekki verið sérstakur flokkur, heldur þeir, sem voru utan fiokkadráttanna, og vildu engan af postul- unum taka fram yfir aunan. Og Páll hefir vafalaust verið þeim hjartanlega sammála, og ekkert undur að hann vís- -vitandi teflir sem mestu í þeirra hendur. Flokkadrættirnir ristu engan veginn svo djúpt, að söfnuðurinn klofnaði. En þeir voru samt mjög iskyggi- legir, og sízt fyrir að synja, að hið versta hlytist af þeim. Páll réði það því af, er hann hafði fengið fréttirnar, að senda Tímóteus þegar í stað til Korintuborgar til þess að reyna að kippa þessu í lag. Sú ferð er vafalaust hin sama, sem getið er í Post. 19, 22, og Páll hefir gert ráð fyrir, að honum dveldist allmjög á leiðinni. Plann skrif- ar 1 Kor. nokkru síðar, en býst samt við, að það muni koma til Korintuborgar á undan honum. Líkindi1 eru til að skömmu eftir burtför Tímóteusar hafi Páll fengið greinilegri fréttir frá söfnuðunum í Kor- intu, með öðrum mönnum þaðan. Hann sýnist hafa sent Tímóteus eingöngu vegna flokkadráttanna, en í 1 Kor getur hann um margt fleira, sem aflaga fari, auk þess sem hann svarar bréfi Korintumanna. Mætti þar fyrst og fremst nefna atyrði hans út af ósiðseminni innan safn- aðarins og því, live linlega söfnuðurinn skerist í það mál. Það hefir yfirleitt verið mjcg erfitt fyrir Korintumenn að skilja strangleika Páls í þessu efni. Það var alment litið svo á meðal þeirra, að lausung og ósiðsemi væri skaðlaus eða mjög væg yfirsjón, og það að svala fýsnum sínum væri líkt eins og að seðja hungur sitt. Ekki var því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.