Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1917, Side 58

Skírnir - 01.08.1917, Side 58
280 Páll postuli og söfnuðurmn í Korintuborg. [Skírnir bréfi lians, og létu í Ijósi á allan mögulegan hátt áhuga- sinn og hollustu við Pál1), jáínvél tneira en hann hefði óskað2). Hann kallar þá hrósunarefni sitt3) segir að Titus- hafi verið huggaður af þeiin4); hann segir að þeir hafi í ö 11 u sýnt að þeir séu hreinir5) það gleðji sig að liann geti i ö 11 u borið traust til þeirra8); þeir séu auðugir í öllu, að trú, og að orði, og að þekkingu og í hvers konar áhuga og í elsku þeirra til sin7). Það er auðsjáanlega hið tryggasta og innilegasta samkomulag milli Páls og safn- aðarins þegar þetta er ritað. En í 10—-13 kveður vi5 annað lag. Þar er postulinn auðsjáanlega ekki að tala-- urn það sem sé umliðið, og hann því geti litið á glaður eins og yfirstiginn örðugleika. Hann er þar auðsjáanlega enn þá mitt í stríðinu, og hann veit ekki hvernig það munikunna að enda, hann veit ekki nema óvinir hans fái yfirhöndinar og söfnuðurinn komist út á villibraut8). Hann er si og æ að tala um þann strangleika, sem hann muni beita þegar hann komi, en í 8 kap. er hann að eggja Korintumenn á það, að auðsýna vægð. Yfirleitt þarf naumast annað en lesa bréfið með athygli, og bera saman andann sem ríkir í 1.—9. kap. og svo aftur í 10—13, til þess að sannfærast um, hve afarerfitt er að hugsa sér að þetta sé sama bréfið, ritað í sama sinn og með sama ástand fyrir augum. Sé því nú svona farið, að 10.—13. kap. séu sérstakt bréf, þá leikur naumast nokkur vafi á því, að þeir eru ein- mitt sama bréfið sem Páll getur um í 2 Kor. 2, 4 og 7, 8. Þeir koma heim við lýsingu lians á þessu bréfi, og þeir hljóta að vera skrifaðir á undan 2 Kor. 1—9, því að öðr- um kosti yrðum vér að hugsa oss enn þá eitt uppþot gegn Páli í Korintu, en það vitum vér ekki til að yröi. I þessum fjórum síðustu kapítulum í 2 Kor., eigum vér því nálega vafalaust bréfið, sem Páll skrifar söfnuð- inum milli 1. og 2. Korintubréfs, svo kallaða. Þetta er afar mikilsvirði fyrir okkur, því að þá eigum vér í þesstt >) 2 Kor. 7, 7 n n. 2) 2 Kor. 2, 6 n. 3) 2 Kor. 1, 14. *) 2 Koiv 7, 7. 6) 2 Kor. 7, 11. 6) 2 Kor. 7, 16. ’) 2 Kor. 8, 7. R) Sjá t. d. 2r Kor. 10, 2, 6; 11, 3, 20; 12, 11; 13, 2, 3, 6.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.