Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Síða 80

Skírnir - 01.08.1917, Síða 80
302 Guðmundur Magnússon sagnaskáld. ' [Skirnir enda þótt sagnaheimildirnar geri það ekki og beri vitni um ýmislega veikleika hjá honum á efri árum. í lieild sinni er samt þessi bók Jóns Trausta mikið og merkilegt verk. Séra Jón heitinn Bjarnason taldi Skaftáreldasög- urnar stærsta skáldverk nýislenzkra bókmenta. Annar prestur, sá sem nú býr á stöðvum þeim, sem sagan mest lýsir, séra * Magnús Bjarnason á Prestsbakka, sagði um fyrra bindi Skaftáreldasagnanna, eftir að hann hafði lesið' bókina í þriðja sinn, og þá upphátt fyrir fólki sínut ». . . Mér þótti hún strax góð, er eg las hana fyrst, enn betri, er eg las hana í annað sinn og langbezt nú, er eg las hana í þriðja sinni, en það er einkenni góðra bóka,. að þær vinna við ítrekaðan lestur . . . Hún sækir í sig veðrið eftir þvi sem á hana líður og nær hástigi sínu b »Eldmessunni», sem er stórfalleg . . . en sögulokin þar á' eftir, um legu Guðrúnar á Prestsbakka og veru Vigfúsar þar, varpa mildum og angurblíðum blæ á alt það stór- fenglega, hrikalega og hrottalega, sem á undan er gengið í viðburðum sögunnar, bæði i náttúrunnar riki og mann- Jífinu, og sefar og kemur í jafnvægi skapsmunum lesand- ans, svo að hann rór og ánægður leggur aftur bókina«. Hann segir og, að höf. hafi »snildarlega tekist að sýna hjátrú og hugsanalíf þátiðarinnar og flétta hinum stór- fenglegu náttúruviðburðum innan um söguviðburðina, svo að hvorttveggja fær eins og blæ og lit af hinu og má ekki án þess vera«. (Lögr. 5. marz 1913). Þennan dóm séra M. B. um bókina tel eg réttan. Annars kann eg ekki um það að dæma, hve réttum tökum Jón Trausti hefir náð á því, að lýsa menning og hugsunarhætti liðinna alda rétt og nákvæmlega. Til þess að dæma um það þarf meira en almenna þekkingu á sögu landsins. Hann hefir á síðari árum sökt sér mjög niður í lestur íslenzkra sagnarita, og hann hefir jafnan ferðast um þau svæði, sem sögur hans segja frá, áður en hann fer að skrifa um þau og viðburði þá, sem þar hafa gerst, t. d. dvaldi hann um tíma austur í Skaftafellssýslu' og fór þar víða um, meðan hann var að búa sig undir að>
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.