Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Síða 88

Skírnir - 01.08.1917, Síða 88
310 Utan úr heimi. Skirnir er ástandið til muna glœsilegra til sjálfbjargar hvað kjötinu við- víkur, því Englendingar verða að sækja % af öllu því kjöti, sem þeir þurfa, til annara þjóða. Ástandið er því þannig, að ef aðflutning,- ar brigðust svo sem þriggja mánaða tíma, væri óumfl/janleg hung- ursneyð í landinu. Ofriðurinn — ekki hvað síst kafbátahernaöurinn — hefir tekið af öll tvímæli með það, að hór þarf skjótra og góðra umbóta við. Etjórnin enska hefir því kvatt nefndir manna til að rannsaka hvernig ástandið sé á ýmsum sviðum í ríkinu og koma fram með tillögur til umbóta. Landbúnaðurinn borgar sig svo illa á Englandi, að bændum og verkamönnum fækkar ár frá ári. Hefir því stjórninni komið til hugar að slá tvær flugur í einu höggi á þann hátt að láta sem flesta að unt er af hermönnum þeim, er heilir koma úr ófriðnum, eiga kost á að ta atvinnu við landbúnaö. Stjórnin álítur sér nefnilega skylt að sjá hermönnunum fyiir vinnu, er þeir koma aftur — og húu álítur sór líka skylt að styðja landbúnaðinn. En til þess að hermennirnir gangi að þessum kosti, þarf þrent að gera: í fyrsta lagi þarf að sjá þeim fyrir sæmilegum launum. I öðru lagi þarf að sjá þeim fyrir sæmilegu húsnæði, — og í þriðja lagi þarf að búa svo um hnútana, að þeir með dugnaði og spar- semi geti orðið sjálfstæðir menn er stundir líða, geti eignast jarð- arskika. Borgun fyrir landbúnaðarstörf er mjög lág á Englandi í sam- anburði við borgun fyrir aðrar iðnir. Árið 1907 voru meðal karl- mannsvinnulaun á viku frá 14—20 shillings (sh. = 90 aurar), sum- part greitt í peningum og sumpart í hlunnindum, en sjálfur á verkamaðurinn að sjá sór fyrir fæði, húsnæði og þjónustu. Ein- stöku maður fókk hærri verkalaun. En fjöldamargir urðu að vinna frá morgni til kvölds fyrir 12—13 shillings á viku. Frá 1907 til 1913 hækkuöu verkalaunin um hórumbil 7%, en allar lífsnauðsynj- ar hœkkuðu samtímis í verði um 7,2%, svo að í raun réttri voru verkalaunin lægri 1913 en 1907. Þess ber og að gæta, að af þess- um launum á verkamaöurinn ekki einungis að sjá sjálfum sór far- borða, heldur og fjölskyldu sinni, ef hann ekki vill lifa ógiftur alla æfi. Og má nærri geta hvílík afkoma það er. Þá er að víkja að húsakynnum þeim, sem þessi verkamanna- lyður elur aldur sinn f. í grend við stórbýlin »the manors« eru venjulega bygðir fleiri eða færri smákofar (cottages) handa verka- fólki húsbændanna (the squires). í mörgum af kofum þessum er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.