Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1917, Page 101

Skírnir - 01.08.1917, Page 101
Skirnir] Sumar. 38» Mig fer að dreyraa, í einhverri skœrri leiðslu. Ótal mynda líður fyrir í huganum eins og breytileg ljósblik, er tunglið veður í skýjum á kyrru, vörmu kveldi. — Eg er dáinn . . . og lifi þó. Er orðinn hluti af jörðunnn Fjalldrapakjarrið er hár mitt. Augu mín eru orðin að djúpum, leiftrandi vötnum, og ókomnar kynslóðir elska og deyja á ströndum þeirra. Andardráttur minn er orðinn blærinn, vindurinn — og þegar stormurinn þýtur í skörðóttum klettaborgum í haustnættinu, og skuggaöldur líða eftir lágu og visuuðu mýrgresinu — þá er það sigursöngur minn og herlag, lag ins eilífa afls. Líf mitt iður í bverju skjálfandi blómi og sloknar í hverjum visnandi kvisti . . . Einhver værð færist yfir mig, og alt flýtur út í bleika móðu. Enn þá heyri eg tístið 1 steindeplunum sem i gegn um þunt þil, en það óskýrist smátt og smátt. Náttúran hverfur augum mliram. Eg hvílist eins og barnið, sem vakir með lokuðum augum við brjóst móður sinnar. Og eg finn sólskinið brotna í glitrandi stjörnumóðu gegnum augnalokin. Þögn í huganum S6m á skýdökkum, nátthljóðum heiðum, þegar seinasta hófatak lestarhestanna er horfið í fjarska, marrið í böggunum og Fávært tal ferðamannanna. Altverður kyrt — litlaus þögn eilífðarinnar. Konguló skríður yfir höndina á mór. Eg færi mig ofurlítið til og fer aftur að hugsa. Daguriun verður svalari og örsmáir blágráir garar Bkoppa eftir vatninu. Hitamók hádagsins rennur af jörðunni. Minningar ber fyrir — alla leið framan úr bernsku. Þegar eg var fjögra ára hnokki, fór pabbi einusinni með mig UPP á neðri hálsbrúnina. Dagsbirtan var dauf, og lyngbreiðurnar teygðu sig, móbrúnar, svo langt sem eg sá. Eg hafði aldrei fyr séð svo vítt um veröld. Óg eg hólt, að þetta væri allur heimurinn. Ein- manalegu móaflákarnir tóku mig herfangi. Síðar komst eg að því, a® þeir voru aðeins lítill partur af heiminum — undralítill og óþektur af flestum. En sá staður er mór nú kærastur allra, og Þar vil eg helzt vera, ef eitthvað amar að. Hór hefi eg teygað lyngilmandi morgunsvala háfjallanna og látið etorminn feykja burt öllu visnu og veslu — beðið sólskinið að græða a ar undir og drukkið ódáinsveigar alverunnar .... Sólin lækkar á lofti, dagurinn fölnar og skuggarnir liggja við ®tur klettanna. Það kvöldar og smalarnir hóa fónu heim úr hjá- setunui. Klukkuhringlið í forustuánum deyr hægt út fyrir handan yr‘li í svefnrórri kvöldkyrðinni. Kaldur vindgustur andar framan úr dalbotni, og þokuhnoðrar yha sór á fjallakambana, ósköp létt, en hugsa sér auðsælega tili reyfings, Nóttin er í nánd, eyðileg og þokuhvít. En á morgun verður aftur heitur, sólskínandi sumardagur. Jakob Jóh. Smári. 21*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.