Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 84
Skirnir) Hitiregnir »t Monrada: J>Úr heimi bænarinnar«. Eg efast um, að til só á ís° lenzka tungu betur þydd bók en hún, að Mynsters hugleiðingum einum undanteknum. Lesandinn gleymir því ósjálfrátt, aS þar er um þyðing aS ræða, svo eSlilegt er málfæriS alt á þeirri bók. Af því, sem til er frumsamið eftir sóra Jón, þykir mór einna mest koma til sumra blaöagreinanna í Sameiningunni. Aftur þykir mór nú orðið miklu minna varið í fyrirle3tra hans. Þeir eru allir meira og minna »undir sama laginu«, þótt hver beri sína sórstöku yfir- skrift, og bæði lengd og breitt einatt fram úr hófi. Þótt innan um og saman við só margt smellið í þeim, þá er þar líka býsna mikið af staðhæfingum, sem teljast mega óverjandi. Hann ræðst þar oft miskunnarlaust á andstæðinga s/na og gerir roeira að því að fjölyrða um »skaðlegar afleiðingar« þeirrar stefnu, sem þeir halda fram, en aS reyna að hrekja staSreyndir þær, sem þeir byggja á. Kveður óhæfilega mikið að þessu í baráttu hans gegn »nýju guð- fræSinni«, sem honum var svo meinilla viS. Barátta hans þar var mestmegnis fólgin í því að berja í borðið og hræða menn með stór- yrSum um skaðsemi Btefnunnar. Þess vegna var svo undur lítið á því að græða, sem hann lagði þar til mála, Yið andstæöingar hans þar gátum ekki varist þeirri hugsun, að sóta Jón gerði sér alt of lítiS far um að kynnast ástæðunum, sem nýja guðfræðin hefði fyrir sig að bera og athuga þær til hlítar. ÞaS kemur þá vavla heldur flatt upp á neinn, þótt oss finn- ist það ofmælt, að sóra Jóni er sá vitnisburður gefinu í minningar- ritinu, að hann hafi verið frjálslyndur maður í trúarefuum. Að hann hafi ef til vill verið það framan af æfinni tel eg ekki ólíklegt, t. d. í samanburði við sýnódu lýðinn norska og sóra Pál Þorláksson, En eg fæ ekki betur séð en aö haun yrði með aldrinum æ ófrjáls- lyndari í þeim efnum og það svo, að erfitt var að eiga orðastað við hann um trúmál. Eg skil blótt áfram ekki hvernig menn, sem þó þektu hann jafnvel og höfundar minningarritsins, geta í alvöru haldið liinu gagnstæða fram. Þeir verða þá að leggja annan skiln- ing í hugtakið »trúariegt frjálslyndi« en alment er gert. Þegar eg því næ3t sný mér að æfisögunni sjálfri, eins og hún er sögð í »minningarritinu«, þá er þess ekki að dyljast, að mið- kaflinn, sá er skýrir frá SeySisfjarðardvölinni, er tilkomuminstur. En þar er líka um aðeins stutt árabil að ræða og viðburðasnautt, þótt vafalaust hafi þau dvalarár hér heima orðið séra Jóni áhrifa- rík í einu tilliti. Sú skoðun er ri'k meS Yestur-íslendingum, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.