Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Síða 14

Skírnir - 01.06.1919, Síða 14
108 Dr. Björn Bjarnason. [Skirnir j>Loks um miðjan júlí slapp eg úr böndum Hábít jötni í Ló- görðum. Honum þykja fagrir frankarnir, og hann beitti því öllum brögðum til aS halda í mig Bem lengst, lót kerlingu sína fá mór bezta herbergið í húsinu með svölum gegnt sól, — svo aS hægt var að ýta út þangaS rúmi mínu á daginn —, dekraði sjálfur viS mig í mat og kurteisi og setti út dóttur s/na, sem er mær tungu- mjúk í meira lagi, til aS telja mér trú ura, að þeir yrSu allir hjart- veikir sem til háfjallanna færu. En hvorki var það þó dekrið nó fortölur hennar, er hamlaSi svo lengi hingaðför minni, heldur vor- kuldarnir og veðursæld LógarSa í samanburði við önnur hóruS Hel- vítalands (— svo þýddi eg ávalt Helvetia í Cæsar hjá sr. Birni forðum og glotti þá klerkur í kampinn, en ávítaði mig þó ekki^ því hann hólt eg gerði þaS í hjartans einfeldui).-------Hér í Leysin hef eg verið hálfsmánaðartíma. Fellur allvel. Verð víst að liggja i rúminu fram um jol. Batanum miðar þetta hægt og örugt — það þykist eg nú finna með vissu. Hór batnar allflestum. ÞaS- er hreinn og beinn undrakúr þessi sólkúr fyrir beinberklinga. Við- liggjum í sólunni í fötum keisarans 5—6 stundir á dag. Blessaður, gefðu mór eitthvert annað ráð til dægradvalar en að yrkja. Eg er orðitin hálfærður af að klifa sólarhtingum saman viS sömu hendingarnar, sem fá þó aldrei skáldasniS á sig. Og nú’ er svo komið, að eg hefi ekki frið á nóttinni, er yrkjandi í svefn- inum. í nótt dreymdi mig t. d. (— eg var byrjaður á bréfi til þfn í gærkvöld), að við stóðum kjólbúnir í ganginum að Wittmacks Lokale. Það var ball í ísl.félagi. Við vorum að skrafla saman fyrir framan spegilinn, meðan þú varst að toga á pig hanzkana, um ein- hvern hlut, er þú lagöir frá þór á meðati á spegilhilluna (— kerti 1' að það hafi verið kerti, marka eg af því, að eg man svo hljóðandi variant við 3. hendingu: »Á þeim loga ijósin skær«. í svefninum getur reyndar logað á mörgu. Þar er engin logik(?)). Tvær síðari hendingarnar mundi eg, er eg vaknaði: Þau seldi þór in mjúka mær, sem merkt er þór á baugi.« í Ijóðabréfi til Sigf. Blöndal, sept. 1914, hefir hanrt kostulega lýst högum sinum í Leysin: Sjálfum mór að segja frá bó eg eugar þarfir á: Sálin skorpin skreið á rá,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.