Skírnir - 01.06.1919, Qupperneq 14
108
Dr. Björn Bjarnason.
[Skirnir
j>Loks um miðjan júlí slapp eg úr böndum Hábít jötni í Ló-
görðum. Honum þykja fagrir frankarnir, og hann beitti því öllum
brögðum til aS halda í mig Bem lengst, lót kerlingu sína fá mór
bezta herbergið í húsinu með svölum gegnt sól, — svo aS hægt
var að ýta út þangaS rúmi mínu á daginn —, dekraði sjálfur viS
mig í mat og kurteisi og setti út dóttur s/na, sem er mær tungu-
mjúk í meira lagi, til aS telja mér trú ura, að þeir yrSu allir hjart-
veikir sem til háfjallanna færu. En hvorki var það þó dekrið nó
fortölur hennar, er hamlaSi svo lengi hingaðför minni, heldur vor-
kuldarnir og veðursæld LógarSa í samanburði við önnur hóruS Hel-
vítalands (— svo þýddi eg ávalt Helvetia í Cæsar hjá sr. Birni
forðum og glotti þá klerkur í kampinn, en ávítaði mig þó ekki^
því hann hólt eg gerði þaS í hjartans einfeldui).-------Hér í Leysin
hef eg verið hálfsmánaðartíma. Fellur allvel. Verð víst að liggja
i rúminu fram um jol. Batanum miðar þetta hægt og örugt —
það þykist eg nú finna með vissu. Hór batnar allflestum. ÞaS-
er hreinn og beinn undrakúr þessi sólkúr fyrir beinberklinga. Við-
liggjum í sólunni í fötum keisarans 5—6 stundir á dag.
Blessaður, gefðu mór eitthvert annað ráð til dægradvalar en
að yrkja. Eg er orðitin hálfærður af að klifa sólarhtingum saman
viS sömu hendingarnar, sem fá þó aldrei skáldasniS á sig. Og nú’
er svo komið, að eg hefi ekki frið á nóttinni, er yrkjandi í svefn-
inum. í nótt dreymdi mig t. d. (— eg var byrjaður á bréfi til
þfn í gærkvöld), að við stóðum kjólbúnir í ganginum að Wittmacks
Lokale. Það var ball í ísl.félagi. Við vorum að skrafla saman fyrir
framan spegilinn, meðan þú varst að toga á pig hanzkana, um ein-
hvern hlut, er þú lagöir frá þór á meðati á spegilhilluna (— kerti 1'
að það hafi verið kerti, marka eg af því, að eg man svo hljóðandi
variant við 3. hendingu: »Á þeim loga ijósin skær«. í svefninum
getur reyndar logað á mörgu. Þar er engin logik(?)). Tvær síðari
hendingarnar mundi eg, er eg vaknaði:
Þau seldi þór in mjúka mær,
sem merkt er þór á baugi.«
í Ijóðabréfi til Sigf. Blöndal, sept. 1914, hefir hanrt
kostulega lýst högum sinum í Leysin:
Sjálfum mór að segja frá
bó eg eugar þarfir á:
Sálin skorpin skreið á rá,