Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 32

Skírnir - 01.06.1919, Page 32
126 Sir George Webbe Dasent. [Skírnir' inga. Segir hinn ónefndi ritdómari, að þótt margir lærð- ir íslenzkufræðingar séu á meginlandi Európu, þá haíi þó- enginn þeirra unnið jafnmikið að því að gera almenningi aðgengilegar fornbókmentir íslendinga sem Dasent; en þar á hann líka við orðabókina, sem Dasent var þá a5 vinna að og ritdómarinn virðist hafa haft einhverja nasa- sjón af. »Mr. Dasent er einn af þeim sárfáu mönnum,. sem kunna að rita hreina, heimalna, mergjaða saxneska ensku . . . Meira að segja, svo raikil fegurð er yfir máli hans, að fáir, og það jafnvel af ólærðum mönnum, muniií Ijúka við lestur ritsins, sérstaklega inngangsins, svo a5 þeir séu ekki þakklátir hinum gáfaða manni, er hefir leitt þá um hart og hrjóstrugt land án þess að láta þá nokk- urn tíma finna til minstu þreytu«. Kitdómarinn endar með því að segja, að nú sé það nærri því þjóðarskylda,. að skipaður sé prófessor í íslenzku við enskan háskóla. Viðtökurnar, sem þessi þýðing þannig fékk þegar í byrj- un, hafa reynst réttar, því að nú mun fyrsta útgáfan fyrir löngu uppseld, en margar alþýðlegar og styttar útgáfur hafa síðan komið út. Aldrei hefur þó formálinn eða inn- gangurinn verið endurprentaðir í heilu lagi, og viðaukun- um hefir verið slept, enda þyrfti að endurskoða það ef ætti að prenta það á ný, því að nú er margt af því úr- elt. En þýðingin sjálf hefir reynst fyrirmyndarrit. Þegar Njála var komin á prent, tókst Dasent ferð á hendur til Islands til að sjá staði þá, er hann í huganuní hafði svo tíðum dvalið á, meðan hann var að fást við sög- una. Eftir því sem segir í »Þjóðólfit (13. árg., nr. 31—32)' kom liann til Reykjavikur með póstskipinu »Arctúrus« 23, júlí 1861 og var dr. Grímur Thomsen með honum. »Mr. Dasent ferðaðist nú til Geysis og Heklu, þá suður um Rang- árvelli og innum Fljótshlíð, og kynti sér hina helztu staði og örnefni, sem Njála hermir; en þaðan reið hann norður Sand, og voru fleiri Bretar i þeim flokki og herra Grím- ur; sögðu það surair að hann hefði farið þessa ferð hing- að mest sakir Mr. Dasent, er hann hefir kynst við í Lund-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.