Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 38

Skírnir - 01.06.1919, Page 38
132 Sir George Webbe Dasent. [Skirnir fékk Clarendon Press til þess að taka að sér prentunina •og var þá Guðbrandur Vigfússon ráðinn til þess að ann* .ast um útgáfuna. Eg hygg að Grímur Thomsen muni að- allega hafa átt þátt í því, að Dasent komst að þeirri nið- nrstöðu, að hann gæti ekki lokið við orðabókina upp á eigin spýtur. I ritdómnum um Njálu hafði Grímur látið ánægju sina í ljós yfir því, að brátt væri von á þessari •orðabók, en jafnframt tók hann það fram, að liepp legast mundi verða að láta Konráð Gíslason, sem svo lengi hafði unnið með Cleasby, ljúka við verkið eða að minsta kosti vera í ráðum með það; hversu vel sem útlendingur væti að sér i málinu — og Dasent með þýðinííumii ht-fði sýnt að hann væri það —, þá væri þó a finlega hætt við, að honum yrðu ýms glappaskot á, sem imifæddur íslending- ur mundi ekki gera; til sönnunar sínu máli beriii hann á ýmsar villur i íslenzkum orðum, sem stóðu i iimganginum að Njálu. Um þetta orðabókarmál hefir verið ritað áður á íslenzku,') og mér er ekki ljúft að rifja það upp að nýju; en eigi verður hjá því komist að minuast nokkuð á það hér, þvi að Dasent var við það riðinn, og hefir sumum legið þungt orð til hans út af því. Ilann á ekki þátt í orðabókinni sjálfri, eins og hún var prentuð, las einungis prófarkir af fyrstu tveim örkunum, en liann skrifaði inn- ganginn og æfisögu Cleasby’s framan við hana. Að inn- ganginum hefir það verið fundið, að hann væri ekki vel skrifaður eða vel viðeigandi, og er nokkuð til í því. Aðal- tilgangur höfundarins með honum virðist að vera sá, að sýna samlöndum sinum, hve áríðandi islenzk tunga og bók- mentir væru fyrir málfræðina, og enska málfræði og sögu tsérstaklega, þvi að margt í siðum, lögum og daglegu lífi Englendinga yrði fyrst að fullu skilið, þegar það væri borið saman við norrænar heimildir. Hins vegar getur ') Sjá, æfisögu Konráðs Gislasonar eftir prófessor Björn M. Úlsen i Timariti hins ísl. Bókmentafélags, XII. bindi, bls. G8—71, og æfi- sögu Gnðbr. Vigfússonar eftir Jón borkelsson skjalavörð i Andvara XIX. ár, bls. 14.-17.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.