Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 43

Skírnir - 01.06.1919, Page 43
Skirnir] Sir George Webbe Dasent. 13T voru síðustu rit Dasent’s og hafði hann þannig fengist við' íslenzkar bókmentir meira og minna í rúma hálfa ölcL Við þessar seinustu þýðingar naut hann aðstoðar sonar 8íns, John Roche Dasent. Um þær mundir varð hann fyrir því tjóni, að hús hans brann og fórst þar mikið af bókasafni hans. Hann andaðist að Tower Hill, Berks, 11. júní 1896. Bókmentafélagsdeildin í Reykjavik hafði gert Dasent að heiðursfélaga sinum, og var það lengi sú eina viður- kenning. er íslendingar máttu sjálfir veita fyrir bókmentir eða vísindalega starfsemi. Auk þess var hann riddari af Dannebrog, og árið 1876 gerði Bretakonungur hann að riddara og þar með fylgdi titillinn Sir. Dasent hafa auðsjáanlega verið nokkuð mislagðar hendur. Hann ritaði eðlilega mikið um dagana, þar sem hann var svo lengi blaðamaður, en mest af því sem hann hefir skrifað var birt í dagblaði því, er hann var við, og slikar ritsmiðar jafnaðarlegast »verða til og deyja um leíð«. En ekki kveður heldur mikið að hinum lengri timarita- greinum hans og bókum, sem eg hefi séð. Hann er marg- orður og leitast við að vera fyndinn, en tekst það ekki. Eg hygg það muni vera blaðamenskan, sem spilt hefir rithætti hans eins og annara, og það er einkennilegt, að þær greinar hans eru beztar, sem fjalla um efni, er fjærst liggja blaðamensku, en það eru ritgerðir hans um norræna sögu og bókmentir. Ekkert af því sem hann hefir frum- ritað mun þó til lengdar halda nafni hans uppi. En það gera hins vegar þýðingar hans. Þar hafði hann aðhald og fór sér hægt, og þar kemur smekkur hans og stíll bezt fram. í formálanum fyrir Njálu drepur hann á aðferð þá, er hann hafi fylgt við þýðinguna. Hann segir svo: »Af ásettu ráði hefir þýðingin verið gerð eins bókstafleg og eðli þessara tveggja tungna leyfði. Við þýðingu vísnanna hefir að vísu nokkuð víðara svigrúm verið tekið, en þó mun sá, er getur borið þær saman við frumritið, finna að þær koma nærri því. Skylda þýðanda er ekki í því fólg- in að ná meiningu frumritsins á þann hátt að kasta á glæ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.