Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 44

Skírnir - 01.06.1919, Page 44
vl3S Sir George Webte Dasent. [Skírnir «rðtæk,ium og orðalagi annars mfUsins og taka upp í þeirra stað orðtæki og orðalag hins; heldur. í þvi er hún fólgin, að finna í sinni eigin tungu orð og orðtæki, sem bezt og skýrast svari til þeirra í tungunni, sem hann þýðir úr, og Jíannig láta málið verða eins nákvæma eftirmynd og auðið er af myndum og hugsunum hins málsins. Á þann hátt verður þýðingin ánægjuverk, en hún krefur þá lika bæði tíma og erfiði*. Með þessu móti varð Njálu þýðingin líka fyrirmynd. Það gefur að skilja, að eigi má þýða fornrit eins og sögurnar okkar á sama mál og með sama orðalagi eins -og skáldsögu síðustu tima. Það verður að gefa þeim annan blæ og annað snið, velja eldri orð, en þó má ekki gera málið of fornt eða torskilið nútíðarlesendum. Dasent sá þetta glögt, og leitaðist við að fylgja því. I þýðingunni á. Snorra Eddu fór hann sjálfsagt nokkuð langt í því að nota gömul og úrelt orð; Carl Siive fann að því, og lét Dasent sér það að kenningu verða, þvi að í seinni þýð- ingum hans gætir þessa minna. Stundum notar hann skozk orð og fer venjulega vel á því. I þýðingum hans er einkennilegur stíll, málið hreint, kjarnyrt, hispurslaust og blátt áfram. Það liggur nærri að bera þær saman við þýðingar þeirra William Morris' og Eiriks Magnússonar. Ekki verður því neitað, að þeim hafi að mörgu leyti tekist mjög vel, en fornyrðin hjá þeim eru of mörg og tilgerðin keyrir tiðum fram úr hófi; ef einhver færi að rita þannig á íslenzku, mundu menn ekki hika við að kalla það »torf«. í þýðingum þeirra Guðbr. Vigfússonar og F. Y. Powells vill vandvirknin einatt fara út um þúfur; má og merkja þar nokkra tilgerð og gerræði; þeir voru ekki að sama skapi gætnir og þeir voru fljótvirkir. Dasent var brautryðjand- inn, og eg efast um, að þeir sem fetuðu í hans fótspor, hafi verulega tekið honum fram í nokkru. Það sem einna erfiðast er að þýða á útlenda tungu eru kvæðiu eða vísurnar, með öðrum orðum skáldamálið; J>að er ekki auðvelt að þýða kenningarnar svo að þær njóti sín og um leið gera vísuua skiljanlega lesendunum. Hér er um ýmsa vegi að velja: annaðhvort að þýða vís-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.