Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.06.1919, Side 48

Skírnir - 01.06.1919, Side 48
142 Bjöm úr Mörk. [Skírnir hefði hann ekki verið til, hefði átt að búa hann til. Eit- nú er Njála ekki það, sem forfeður vorir kölluðu lygisögur en vér með tilklýðilegri virðingu skáldsögu. Njála er saga. Og á því er lítill vafi, að Björn úr Mörk hefir verið- til í einhverri mynd í sögusögnúm þeim, er höfundur Njálu1) þekti, og hefir búið búi sínu á öndverðri 11. ökL Hann er ekki tómur tilbúningur. Og samt er leyfilegt að- skoða hann eins og hann væri það. Því eins og hanm nú er í sögunni, er hann listarinnar verk og andleg eign höfundarins á sama hátt og Hamlet er eign Shakespeares, Halla Jóhanns Sigurjónssonar og Galdra Loftur síra Skúla Gíslasonar. Um þetta er óþarft að fjölyrða. Sá sem les^- frásögn Njálu um Björn, án þess að finna mark höfund- arins á hverri línu, er ekki læs, þótt hann þekki alla stafina. Sá sanni Björn úr Mörk er sá, sem Njála segir frá. Hann lifir. Um hann einan hirðum vér. Hvernig fyrsta fyrirmyndin hefir verið, skiftir í raun og veru litlu máli, Látum hina dauðu jarða sína dauðu. Kári þurfti fylgdar- mann, sem gat verið í snúningum fyrir hann og haldifr vörð meðan hann svaf. Það má vel vera, að þessi fylgd- armaður hafi verið huglítill og grobbinn karl. Víst er um það eitt, að það er likara listinni en lífinu að hafa efni á að láta tvo jafnólíka og einkennilega menn og þá Kára og Björn vera á ferð saman. Það er meira að segja ekki óhugsandi, að á fyrstæ mannsöldrunuml eftir að viðburðirnir gerðust, meðan »Njála« var ekki annað en sundurlausar frásagnir um þár hafi hróður þessa fylgdarmanns verið svo lítill, að alt hafi verið gleymt um hann, nema nafnið. Eða jafnvel nafnið' lika. Fyrsta fyrirmynd þess Bjarnar, sem vér þekkjum, getur í raun og veru hafa verið einhver borginmannlegur kotkarl um 1100, um það leyti, sem sagan var að steyp- ast í heild, verða að listaverki, sögð til skemtunar með- ') Það getnr ekki spilt neinn af þvi, sem aðalatriði er í greinar- korni þeasn, þótt eg geri ráð fyrir, að Njála sé til orðin á einfaldarf. hátt en rétt kannTað vera.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.