Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 74

Skírnir - 01.06.1919, Page 74
168 Lækaingar fornmanna. [Skirnir Það er nú reyndar mjög efasamt, hvort nokkru sinni hafi verið mikil brögð að því, nema á einhverjum neyðartím- um, en hafi svo verið, hefir sjálfsagt mörgu lífvænlegu1 barni verið lógað auk þeirra vanheilu. Því hefir oft verið haldið fram, að ungbarnadauðinm fyrrum hafi tortimt því, sem ekki var á vetur setjandi, og þess vegna hafi kynslóðin, sem komst á legg, verið úrvals- hraust. Þó nokkuð kunni að vera satt í þessu, þá er þó langt frá því, að mikið sé úr því gerandi. Það fer t. d.. fjarri því, að úrvalið, sem lifir, sé ónæmt gegn farsóttum, Flestum verður skeinuhætt af farsóttum. Þær eru meiri morðingjar en mennirnir sjálfir, og jafnvel svo, að ker- ling Elli verður að sitja í iðjuleysi oft og tíðum. Reyndar er sjaldan getið um farsóttir í sögunum. I Eyrbyggju (kap. 53.—54.) er þess getið, að 18 manns hafi beðið bana af sótt, sem talin var stafa af reimleika (Fróð- árundur). Auðsjáanlega farsótt: líklega taugaveiki. Sömu- leiðis getur um farsótt i Eiríks sögu rauða (Kap. 7.): »Kom sótt í lið Þorsteins ok önduðust margir. Tók sóttina fyrst kona hans, er Grímhildur hét; hon var ákafliga mikil ok sterk sem karlar, en þó kom sóttin henni u n d i r «. Þó sjaldan sé á landfarsóttir minst, hafa þær sjálf- sagt átt eins auðvelt með að komast til landsins á sögu- öldinni eins og á öllum seinni öldum, sem nánari sagnir eru um. Læknar, sem rannsakað hafa beinagrindur steinaldar- manna, fullyrða að bein þeirra beri menjar margs konar sjúkdóma. Fáir hafa orðið ellidauðir, en flestir dáið á bezta aldri milli tvítugs og fimtugs. Með hliðsjón af þessu gizkar próf. Finnur Jónsson á, að svipað hafi verið á vík- ingaöldinni og sögutímabilinu. Hann bendir á, að Eyvind- ur skáldaspillir kvarti um elli að eins fimtugur, og Finnur bætir við: »erfið barátta fyrir daglegu brauði, vosbúð og: slit, en ef til vill einnig farsóttir hafa jafnt á steinöldinni og söguöldinni hjálpast að því að draga úr lífsþróttinum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.