Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Síða 78

Skírnir - 01.06.1919, Síða 78
172 Lækniogar fornmanna. [Sklinir ekki (Eyrbyggja kap. 45). Hann þóttist finna það á bragð- inu, að þetta væri feigs manns blóð, og fréttist það síðarr að maðurinn hefði dáið. Þetta má skilja þannig, að hol- blóð er oft blandað galli eða gori, og finst það bæði á bragði og lykt. — Snorri var löngum glöggur maður og" greindur — enginn »meðalsnápur«, eins og hann sjálfur kemst að orði um heimamann sinn, er vildi af alefli kippa brókinni af öðrura Þorbrandssona, en gætti ekki að, að snjót stóð gegnum fótinn, sem hafði níst saman fótinn og- brókina, svo ekkert gekk. Það er annars spaugileg frá- sögnin af því þegar Snorri tekur við þeim Þorbrandssonura til lækninga. Þeir voru engar kveitur þeir karlar. Hinn bróðirinn á bágt með að renna niður ostinum, sem hana var að borða. Þegar Snorri goði spyr hann, hvernig á því standi, segir hann »at lömbunum væri tregast um átit fyrst er þau eru nýkefld«. »Þá þreifaði Snorri goði um kverkarnar á honum, ok fann at ör stóð um þverar kverk- arnar, ok í tunguræturnar. Tók Snorri goði þá spenni- töng, ok kipti brott örinni; ok eftir' þat mataðist hann«.. Snorri græddi þá Þorbrandssonu. Ekki verður séð á sögunum að venja hafi verið að að launa læknum verk þeirra. En vel má vera að sva hafi verið. í Vápnfirðingasögu er t. d. getið um að Þor- kell Geitisson hafi laanað ríflega Þorvarði lækni fyrir að græða handarsár hans. Gaf hann honum reiðhe3t og silf- urhring að auki. Þætti það lagleg borgun nú á tímum. Vera kann að Snorri og liinir vitrustu meðal forn- læknanna hafi kunnað að stöðva blóðrás með fastreyrðum urabúðum. En þó leikur grunur á, að hvorki hann né aðrir hafi kunnað það svo vel, að fult gagn yrði að nema þegar um minni háttar sár var að ræða. Eitthvað hafa þeir kunnað, þvi jafnvel í Völsungakviðu hinni fornu er það gefið í skyn: »Komlnn es Helgi dólgspor dreyra, döglingr bað þik
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.