Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 82

Skírnir - 01.06.1919, Page 82
'176 Lækningar fornmanna. [Skirnir vegar sýnist ekki Gunnlaugur ormstunga hafa haft fyiir því áður en hann gekk fyrir Skúla jarl með ígerð i fæti »sem freyddi ór upp blóð ok vágr, er hann gekk«. T Vápnfirðingasögu er sagt frá því (11. kap.), að Brodd-Helgi hafi hleypt vatni út úr sulli í kviðarholi, og er það þá fyrsta sullaveikislækningin, sem sögur fara af hér á landi, en eftir lýsingunni að dæma cr líklegra að um vatnsýki hafi verið að ræða. Hins vegar telur Guðm. próf. Magnússon engin tvímæli á því, að sullaveiki hafi verið til hér á landi kringum árið 1200, bæði í mönnum og skepnum, og tilfærir nokkur dæmi þess úr Biskupasög- unum og færir rök fyrir. (G. Magn.: Yfirlit yfir sögu sulla- veikinar á íslandi. Rvk. 1013, bls. 5). I sögum biskupanna er mesti aragrúi af sjúkdómslýs- ingum, og má þar kenna sams konar kvilla og nú eru al- gengastir. En um lækningar er þar sjaldan aðrar að ræða en snertingar eða handaáleggingar hinna helgu biskupa, ■Guðmundar góða, Jóns og Þorláks, eða áheit til þeirra. 0g eftir þeirra dag eru helgileifar þeirra hinir dýrmæt- ustu læknisdómar, sem mörgum batnar af. í frásögum þessum kennir auðvitað margra ýkja, en eflaust hefir mörgum batnað eins og enn þann dag í dag í katólskum löndum, þar sem enn er heitið á Maríu mey og ýmsa . dýrlinga. En hins vegar er aldrei getið um þá sem ekki læknast, en þeirra tala mun ekki minni vera. Reynslan hefir sýnt, að móðursjúkum batnar vel af þess konar lækn- ingum, en við alvarleg mein er liklega sjaldan um annað að ræða en í hæsta lagi einhvern stundarbata í bili fyrir átrúnaðinn. Loks skal nú geta þess mannsins, sem mesta frægð hlaut fyrir lækningar sínar meðal forfeðra vorra á fyrri öldum. Það var Rafn Sveinbjarnarson á Eyri við Dýra- fjörð (d. 1213). Um hann er sérstakur söguþáttur í Bisk- upasögunum. Hann var höfðingi mikill, og segir sagan, að hann hafi verið atgervismaður hinn mesti, völundur að hagleik • og skáld og að öllu fróður. Hann var syndur vel og við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.