Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 85

Skírnir - 01.06.1919, Page 85
Skírnirj Lækningar fornmanna. 17» Rafn gerði, er að vísu lítils háttar í augum nútíðarlækna — í rauninni litið meiri en bændur hafa stundum gert á hrútum, sem fá sams konar sjúkdóma og þann, er Marteinn hafði. En það verður að meta þessa lækningu í ljósi þess tima, sem hún er framin á, og verður manni þá að dást að, hve Rafn hefir verið á undan sínum tíma og úr- ræðagóður. Því miður er ekki ýtarlegar sagt frá lækningum Rafns, en meira um málaferli og mannvíg, sem hlutust af við- skifturo hans við einhvern mesta níðing og mannhund, sem islenzkar sögur fara af — Þorvald í Vatnsfirði, Sagan endar á því, að þrælmennið svíkst að Rafni, brennir bæ hans og lætur hálshöggva hann. Af öllu, sem að ofan er ritað um lækningar forn- nianna, sést, að læknislistin hefir verið komin skamt hjá þeim. Og ekki batnaði, þegar kirkjan og klerkarnir höfðu fvrir alvöru fengið völdin yfir fólkinu ; þá heyrist sjaldan talað um aðrar lækningar en þær, sem fengust fyrir áheit til dýrlinga og kirkna. Trúin læknaði marga og það oft furðanlega; mörgum hefði að vísu batnað af sjálfu sér. En i heiðni læknaði frúin líka marga. En það var ekki trú á dýrlinga, heldur ú rúnir, galdra og fánýt lyf. En fánýt lyf geta verið ínikilsvirði í höndum góðra lækna eins og Rafns Svein- bjarnarsonar, sem var maður vitur og vænn og vakti traust og tiltrú. Það er eins og á sama standi hvort trúað sé á guði eða menn, galdra og rúnir eða bænir og dýrlingabein til lækninga. Ef trúin er nógu sterk, batna margir kvillar. Það er sagt, að trúin geti flutt fjöll. Þessu trúir þó líklega enginn bókstaflega. En trúin getur verið svo sterk, að hún villi mönnum sjónir, svo að fjöll sýnist flytjast úr stað, þó þau standi föstum fótum. Og öldungis eins og trúin getur valdið missýningum, svo að jafnvel svart verði hvítt og hvítt svart, eins getur trúin valdið mis- heyrn og margs konar öðrum skynvillum. öll skilningar- 12*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.