Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 91

Skírnir - 01.06.1919, Page 91
Skirnir] Sannfræði íslenskra aagna. 185' ættu konúng (o: Svein), er bæði væri h a 11 u r og ragur«.. Hvers vegna bregður hún Sveini um helti'? Nema af því að hann hafi verið haltur. Engum sögumanni á ís- landi á 12. eða 13. öld hefði dottið í hug að skrifa slíkt ef enginn fótur hefði verið fyrir því. Hver, sem trúir á þessa frásögn, verður því að halda, að Sveinn hafi haltrað' — en þess er annars hvergi getið. Norskur sagnfræðing- ur hefur lýst alla þessa sögu um flótta Sveins og atburði þá sem henni fylgja »skáldskap« — þ. e. síðari tíma til- búning. En alveg um sama leyti fór fram visindaleg rannsókn á beinum (beinagrind) Sveins konúngs, er geymd hafa verið í holri súlu í Hróarskeldu dómkirkju; var hún fram- in af bestu sjerfræðingum (læknum) Dana (próf. Fr. C. C- Hansen). Kom það þá uþp, að önnur mjöðmin í Sveini hafði haft dálitið óreglulega lögun eða afstöðu við hin beinin, svo litla skekkju, er hlaut að valda þvi, að Sveinn haltraði dálítið, einkum er hann gekk með hraðara móti. Hjer var þá fengin full sönnun fyrir því, að orðið »haltur« i frásögninni svaraði til þess, sein verið hafði í raun og veru; en er þá nokkur ástæða til að halda, að orðið sje tilbúningur á 12. eða 13. öld, sem i sjáUu sjer er, eins og getið var, harla ólíklegt En ef orðið styðst við fiásögn írá þeim tímum, sem jeg hygg sjálfsagt vera, þá er líka uieira satt í frásögninni en þetta eina orð. Jeg álykta: Þá er sagan að öllum líkindum sönn í öllu verulegu. Jeg hef áður í ritgjörðum sýnt fram á, hve rjettar staðalýsingar eru, t. d. í frásögn Snorra, ekki af, því, að Snorri hafi komið á staðina og lýst þeim eftir eigin sjón og reynslu, heldur þ r á 11 fyrir það að hann liefur e k k i komið á þá. Það er munnmælasagan, sem hefur geymt hið ijetta; það er hún, sem hefur reynst sönn, að mestu að minsta kosti. Jeg vísa lika til greinar minnar um hinn síðasta bardaga þeirra Gunnlaugs og Hrafus (í Skírni 1915). Andmæli gegn sannfræði sagnanna gæti sýnst rjettmæt- ust og nærri því sjálfsögð, þegar um atburði og menn er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.