Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.06.1919, Side 92

Skírnir - 01.06.1919, Side 92
186 Sannfræði islenskra sagna. [Skirnir að ræða, er urðu og uppi voru löngu fyrir þá tiraa, er ■sannar sögur hefjast að almennu tali, þ e. um 800, t. d. ■um alt það efni, er felst i Ýnglingasögu Snorra. Það er saga sem hefst á Oðni og ásum og segir frá Uppsalakon- úngum hinum elstu. Þar hafa margir álitið ekki eitt orð með sögulegum sannleik. Snorri studdist mest við hið gamla kvæði Þjóðólfs úr Hvini, Ynglingatal, frá því um 880 eða svo. I þvi kvæði voru taldir allir langfeðgar Rögnvalds heiðumhára (hann og Haraldur hárfagri voru bræðrasynir), og segir Snorri, að þar hafi verið nefndir 30 langfeðgar hans (að honum sjálfum meðtöldura) og sagt frá dauða hvers þeirra og legstað. Sjálfur tekur hann upp í söguna mestan hluta kvæðisins, en auðsjeð er, að ekki svo fáar vísur og vísnahluta vantar í kvæðið. Snorri seg- ir og frá ýmsu sem ekki stendur í vísunum, sem nú eru til. En sumt af þessu hefur getað staðið og hefur líklegast staðið í þeim, sem týndar eru. En þó er ekki ósennilegt að til hafi verið munnlegar frásagnir um hina fornu Ýng- línga, sem Snorri hefur þekt og notað og ekki stóðu í kvæðinu. En kvæðið byggist á arfsögnum, sem til voru í Noregi (og meðal Svía) seint á 9. öld, en þær voru þá lika margra alda gamlar, þær sem eldri voru og elstar. Fyrir þvi hafa menn hnldur ekki getað trúað því, að í þeim væri söguleg sannindi En nú hefur sænskur fræðimaður, dr. Birger Nerman, rannsakað þetta mál, og kemst hann að alt annari niður- stöðu. Það eru rannsóknir hans, sem vjer viljum skýra hjer nokkuð frá. Þær finnast sjerstaklega í ritgjörðuna er ■svo heita: »Vilka konungar ligga i Upsala högar (1913), Ynglingasagan i arkeologisk belysning (1917), Ottar vendel- kráka och Ottarshögen i Vendel (1917). Fornu Uppsalir liggja spölkorn uppi í Iandi fyrir ofan bæinn Uppsali (nýju U.), sem liggur við Fýrisárós; þar eru Fýrisvellir, sljetta, sem liggur lítið eitt upp á við. Standi maður niðri við bæjinn og horfi upp til Fornu Uppsala, skilur maður þegar í stað þetta »upp« — sem er fyrri liður orðsins. Þar,er nú kirkja mjög gömul, og er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.