Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 97

Skírnir - 01.06.1919, Page 97
Sklrnir] Sannfræöi islenskra sagna. 191 koma á vetrum með kolavagna sína um Danemorasóknr getur það komið fyrir, að gáskafullir smástrákar láta klingja í eyrum þeirra þetta erindi: Vendils kráka lobmjer að aka. (»Vendels kraka | fár jag áka«). Þetta gamansuppnefnr ætti að vera erft alla leið úr elstu fornöld. Þess konar getur haldist ótrúlega lengi. Nú kemur ályktunin hjá Nerman og hún er þessi. Faðir og afi Óttars og sonur hans voru heygðir »at Upp- sölura«, en Óttarr á Vendli, því var hann nefndur Vendil- kráka af síðari tíma mönnum, og hefur það þótt virðu- legra að vera heygður við Uppsali sjálfa. Mjer finst láng- eðlilegast að ætla og álykta, að Óttarr af einhverjunr ástæðum hafi farið frá Uppsölum og liuft aðsetur sitt á Vendli og hafi því þegar af samtímismönnum sín- um (Uppsalamönnum) verið uppnefndur Vendilkráka. Og þar var hann heygður, livort sem hann nú hefur verið feldur eða hann hefur dáið á sóttarsæng; hitt er þó lík- legra. Hjer er þó atriði, sem sýnist gersamlega rángt hjá lJjóðólfi (og eftir honum hjá Snorra). Hjer hefur arfsögn- in brenglast ekki lítið. En það er líka hægt að sjá or- sökina. Hjeraðið Vendill í Svíþjóð var lítt kunnugt með Norðmönnum, og var von til, þar eð það er fremur af- skekt og leið Norðmanna lá þar sjaldan eða aldrei um, Aftur á móti þektu þeir Vendil á Jótlandi hverjum öðrum stað betur, má segja. Þar voru einlægir flutníngar á milli. Þegar þeir nú heyrðu frjettir af Óttari, sem fallið hefði á Vendli, datt þeim ekki annað í hug en að það Llyti að- vera Vendilskagi, og svo myndaðist sú skáldsögn, sem finst hjá Þjóðólfi og Snorra. Til er-annað dæmi þessu líkt. Fornsögn ein segir frá orustu milli tveggja konúnga á Vænis ísi. Annar var Áli hinn upplenzki og hinn Að- ilð að Uppsölum. Snorri segir, að Áli hafi verið »úr Nór- cgD. En undarlegt má það þykja að konúngur af Upp-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.