Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 100

Skírnir - 01.06.1919, Page 100
194 Eitfregnir. [Skirnir engu. í aðalatriðunum munu betri aögurnar reynaat áreiðanlegar, þó að mörg einatök atriði sóu löguð 1 hendi höfundanna. En það, sem hór skiftir meat máli. er að höf. hefir teki8t að- staðmiða nærri því öll þau staðarheiti, sem sagan nefnir, og með því er einnig sannað, að Norðurlandabúar (Grændlendingar og Ia- lendiugar) hafi í raun og veru fyrstir hvítra manna fundið Ameríku. Það þarf ekki að deila lengur um það, hvort Vínland sé eintómir draumórar, hvort vínberin frægu hafi verið vínber í raun og veru eða önnur ber. Hafi landkannararnir fatið þá leið, sem höf. heldur fram, að þeir hafi farið — og sórhverjum, sem lítur á kortið, mun þesai leið synast hin eðlilegasta — hafa þeir komið að landi, þar sem vínviður vex nálægt enn í dag. Vínland er fundið aftur. Höf. hefir ekki sjálfur komið til Vínlands, en hann er samt- gagnkunnugur þeim stöðum og staðháttum, sem hann ber saman við lýsingar sögunnar. Það virðist ekki mjög sennilegt, að rann- sóknir á stöðunum sjálfum mundu breyta mjög miklu af því, sem höf. þykist hafa komist að raun um. Staðalýsingar sögunnar em bæði fáar og ekki rnjög ýtarlegar og ekkert í þeim, sem á ekki mjög vel við þá staði, er höf. ber saman við þær. Það mun erfitt að vófengja staðhæfingar höf. nema með því að sanna að lýsingar hans á þeim stöðum, er hann nefnir, sóu skakkar eða þá að finna aðra staði, sem koma enn þá betur heim við iýsingar sögunnar; en hvorugt mun hægt að gera, Eg ætla þá að telja upp staði þó, sem höf. þykist hafa stað- miðað. Fyrst er H e 11 u 1 a n d . Hér er höf. sammála Storm um að það hafi verið norðausturströnd Labradors. En þegar um næsta landið, er sagan segir frá, greinir þá Storm á. Hafði Storm leitað að því á Nýfundnalandi og kanadiskur höfundur M. F, Howley á Magdalenu-eyjum í St. Lawrenee-fljótinu, en Steensby álítur, að Markland hafi verið suðausturströnd Labradors austur frá mynni Bell-Isle-sundsins að Cape Whittle. Bæði er það sennilegt, að land- kannararnir hafi Ieitast við að sigla sem mest fram með ströndum, enda segir svo í sögunni: »Þaðan (o: frá Hellulandi) sigldu þeir tvau dœgr, ok brá til landsuðrs1) ór suðri ok fundu land skógvaxitr ok mörg dýr á; ey lá þar undan í landsuðr; þar í drápu þeir einn björn ok kölluðu síðan Bjarney, en landit Markland. Þaðan *) Höf. hefir hér skakt „to the south-west“ bls. 37; liitt handritið hefir: „Þá sigldu þeir norðan veðr tvau dœgr, ok var þá land fyrir þeim, ok var á skógr mikill ok dýr mörg“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.