Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 101

Skírnir - 01.06.1919, Page 101
Skírnir] Kitfregnir. 195 sigldu þeir suðr með lamlinu langa stundog bendir þetta einmitt til, að þeir hafi farið inn í Bell-Isle-sundið; Bjarney' verður þá sennilega norðuroddi Nýfundnalands. Og í öðru lagi eru hér skógar stórir, og kemur það mætavel helm við nafnið Markland O' orðin: land skógvaxit. Hafi nú Norðurlandabúar haldið áfram að sigla með fram ströndum, hafi þeir jafnan orðið að sigla beint í vestur og fylgja suðurströnd Labradors. Höf. lýsir strönd þessari (austur frá Cape Whittle að mynni Saguenay-árinnar í St. Lawrence-flóanum) þannig, að það só löng tilbreytingalaus strönd, lítt laðandi jafnvel óvandfýsnum Norðurlandabúum, enda lítið bygð enn í dag. Sé hún lág, ýmist hrjóstrug, ýmist sendin, lítt vogskorin, en með skerjagarði. Svo segir í sögunni: »lá landit á stjórn; váru þar strandir langar og sandar .... Þeir kölluðu ok strandirnar Furðustrandir, því at langt .var með at sigla«. Lýsir ekki auðnin sór hór í þessu eina orði 1 a n g r , er kemur fyrir þrisvar, og jafn- framt óþolinmæði sæfara? Höf. finnur ekki neitt á Nýfundnalandi,. sem kemur eins vel heim við lýsinguna á Furðuströndum. Enda hafi sæfarar orðið að fara yfir hið breiða Cabotsund, hefði Markland verið á Nýfundnalandi og Furðustrandir á Cape Breton Island, eins og Storm hefir baldið. Kjalarnes hafi þá ef til vill verið Point Vaches á Norðurbakka Saguenay-ár. Straumfjörður álítur höf. enn fremur að hafi verið mynni St. Lawrence-fljótsins frá útrensli Saguenay-ár og Giæney (Green Island) hinum megln suður að Orleans-ey ekki mjög langt frá Quebec, og S t r a u m e y hafi verið Hóraey (Hare Island), og þar bjuggust þeir um. Þegar hór var komið, mjókkaði fjörðurinn eða fljótið svo mikið, að Karlsefni gat eins vel farið með fram suðurbakkanum eins og hitt. Hór á suðurbakka St. Lawrence-fljótsins er því eðlilegast að leita að eyrum þeim og hópi þv/, sem sagan talar um (»þeir fóru lengi ok alt þar til er þeir komu at á einni, er fell af landi ofan ok í vatn eitt til sjóvar; eyrar váru þar miklar, ok mátti eigi kom- aBt í ána utan at hálfflæðum. Þeir Karlsefni sigldu i ósinn, ok kölluðu í Hópi«). Likt landalag og þetta finnur höf. við mynnl árinnar Kivióre du Sud fyrir utan bæinn St. Thomas. Hér eru miklar sandgrynningar og fyrir innan þær eins konar vatnsþró, sem- vel má kalla h ó p . Sjálfsána hveitið álítur höf., að hafi verið maís,. vatnsrís (zizania aquatica) eða önnur tegund af villigrasi, sem þeir Karlsefni hafi haldið að væri sjálfsjáið hveiti, alveg eins og nýrri evrópiskir landkannarar tali um »villikorn« á ýmsum stöðum kringum St. Lawrence-flóann. Yillivínviður vex enn á Orleans-eynni og hefir 13*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.